Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 59
EIMReiðin BLONDUN STEINSTEYPU 259 á hluti vatnsins, sem sameinast efnalega við steinlímið, er mjög ítill (um 9V2 lítri pr. poka af steínlími). Hinn hluti vatnsins yerður kyr um stundarsakir, á víð og dreif um steypuna, og það rurn> sem það vatn tekur upp, verður að holum, þegar vatnið 9ufar í burtu. Ef lítið vatn er notað, þá verða þessar holur svo smaar og svo dreifðar, að steypan er vatnsþétt. Því meira vatn Sem notað er til blöndunarinnar, því stærri og fleiri verða þessar oliir, og verða þær að farvegum fyrir vatn, sem síðar getur átt Ser stað að komi við steypuna. Og af þessu leiðir, að efmikið vatn er notaðtil blöndunarinnar, þá getur steppan ekkiorðið vatnsþétt. Nauðsynlegt er að steypa, sem stendur í vatni eða undir °eru lofti, sé vatnsþétt. Gangi vatn í steypuna, þá frýs það í . num, ef svo ber undir. Auk þess safnast ýms sölt við " lrborð steypunnar, þegar vatnið gufar í burtu. ^u aetti fólki að vera ljóst, hversu barnalegt er að blanda e>nsteypu eftir vissum hlutföllum á milli steinlímsins, sands- ms °S malarinnar, en skeyta litlu, hve mikið vatn er notað. ^ e9ar steinsteypa er blönduð eftir vissum hlulföllum, t. d. ' ^ : 5 eða 1 : 4 : 7 og vatn notað af handa hófi, eftir því Sem með þarf, þá veit maður alls ekki hvað maður er að gera. Skynsamleg aðferð við blöndun steinsteypu er sú að ákveða "rsh hvað steypan þurfi að vera sterk og vatnsþétt fyrir ákveðna "Sgingu, og þar með er einnig ákveðið, hve mikið af vatni má til þess að blanda t. d. einn poka af steinlími (sjá línurit). °veldast er svo að blanda einn poka af steinlími með Vatninu og fylla síðan í þá blöndun eins mikið af þurrum °S möl eins og hægt er, en samt ekki svo miklu, að sandi s ®YPan mótist ekki vel í mótunum. Mæla þarf nákvæmlega, e mikið af sandi og möl er notað, og síðan er hægt að na út hlutföllin á milli steinlímsins, sandsins og malar- ar> og þar með er blöndunin ákveðin. Eftir það verður að ^ a al*> sem fer til blöndunarinnar eins nákvæmlega og ^ er> til þess að steypan hafi öll sömu eiginleika. uVrast er að nota sem mesta möl til blöndunarinnar, Qfl L - po verður að vera svo mikið af sandi, að hann fylli allar á Ur a mlli steina, og svo mikið af steinlími, að allar holur tnillt sandkorna séu algerlega fyltar, til þess að steypan sé nolul*us 0g vatnsþétt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.