Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 60

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 60
260 BLÖNDUN STEINSTEYPU eimreiðiN Það er þýðingarmikið frá fjárhagslegu sjónarmiði, að hlut- föllin á milli sandsins og malarinnar séu þannig, að sem mest sé hægt að nota af þeim í ákveðna blöndun af steinlími og vatni. Hér kemur það einnig til greina, að stærð sandsins og malarinnar hefur mikla þýðingu. Vísindalegri blöndunaraðferð en hér hefur verið lýst er algeng í Bandaríkjunum. Við þá aðferð er möl og sandur sigtað, og fundið út, hve mikið er þar af mismunandi stærð- um. Eftir því er svo blöndunin ákveðin. Sú aðferð er dálítið nákvæmari en tilraunaaðferðin og góð fyrir stórvirki, en það yrði of langt og flókið mál að lýsa henni hér. En að ákveða blöndunina með því að gera eina eða tvær tilraunir með það, hve mikið er hægt að nota af sandi og möl, er einnig algeng að- ferð, og mun eiga bezt við út um sveitir og í smærri kaup- túnum á íslandi. Gæta verður þess við blöndun steinsteypu, að tillit sé tekið til þess vatns, sem er í mölinni og sandinum. Bezt finst, hve mikið er þar af vatni, með því að vega ákveðið rúmmál af möl og sandi, þurka það síðan, svo að rakinn aðeins hverfi af yfirborði kornanna, og vega efnin síðan á ný. Þetta vatn verður að telja með því vatni, sem nota má til blöndunar- innar, til þess að fá steinsteypu með ákveðnum eiginleikum- Vitanlega þarf ekki öll steinsteypa að vera jafn sterk, eða jafn vatnsþétt, og fer það auðvitað eftir því, til hvers steypan er notuð. Það má t. d. nota mismunandi mikið vatn til blönd- unar steinsteypu, eftir því hvort hún á að notast í stoðir oS bita í hús, eða í ytri veggi, sem verða undir áhrifum hinnar íslenzku veðráttu. í Bandaríkjunum er algengt að nota frá 21 lítra til 28 lítra af vatni, til þess að blanda einn poka af steinlími, alt eftir því til hvers á að nota steypuna. 21 lítri pr. poka af stein- lími er fyrir steinsteypu, sem á að nota í bryggjur og garða, sem standa í sjó, 28 lítrar eru notaðir til steinsteypu, sem er innan veggja og undir þaki. 23 lítrar til blöndunar einum poka af steinlími mun vera hæfilegt fyrir steinsteypu, sem a að standa undir beru lofti hér á íslandi. Þó að þýðingarmikið sé, að rétt hlutföll séu á milli þeirra efna, sem notuð eru til blöndunar steinsteypu, þá er þa^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.