Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 61
E*MREIÐIN BLONDUN STEINSTEYPU 261 ®n9U síður áríðandi, að blöndunin sé sem allra fullkomnust. lngöngu aetti að nota vélblöndun, nema þar sem um smá- j'erk er að ræða. Blöndunartíminn fer dálítið eftir snúnings- raðá vélarinnar, en IV2 mínúta er talinn góður blöndunar- inu við flestar vélar. Handblöndun verður altaf mjög ófull- oitiin og getur varla gefið góða steinsteypu. Þar að auki er Su aöferð mjög seinvirk og kostnaðarsöm. Vélar til blöndunar eru ekki mjög dýrar, og ætti einstökum mönnum, sem eru bYggja sér steinhús, að vera auðvelt að fá leigða slíka Rannsóknir sýna, að steypan verður sterkari þegar hún er blönduð lengi. Samt er alment álitið, að það borgi sig “ki að blanda steinsteypu lengur en IV2 mínútu. Flutningur steinsteypu frá þeim stað, þar sem hún hefur Venð blönduð, til þess staðar, þar sem hún á endanlega að Vera, krefur mikillar aðgæzlu og nákvæmni. Hér er það, að mikið má flýta fyrir vinnunni og oft spara stórfé, ef réttar a terðir eru notaðar. Það ætti ekki að sjást lengur, að stein- s*eVPa sé handlanguð í venjulegum vatnsfötum upp á aðra . a iafnvel þriðju hæð, eins og nú er algengt við húsabygg- 'n9ar hér á íslandi. Ekki er hægt að gefa neinar reglur um v3öa aðferð skuli nota, alt er undir því komið, hvernig hagar ' a hverjum einstökum stað. En yfirleitt má segja það, að ef °ndunarvélin er fyrir ofan það, sem verið er að steypa, þá rn,a ^’ða steypuna í járnrennum beint í mótin. Ef blöndunar- yélin er lægri en það sem verið er að steypa, þá er hægt að a mótor vélarinnar Iyfta steypunni upp yfir þann stað, þar Setn hún á að vera, og ef þarf að dreifa steypunni þar yfir m’kið svæði, þá er oft hentugast að aka steypunni í hjólbör- Uln í hin fjærliggjandi mót. ^egar verið er að steypa stórt flatarmál í einu, ber að þesSj ag mismunandi Iög steypunnar séu sett svo fljótt ert ofan á annað, að hið undirliggjandi lag hafi ekki haft a til að harðna, svo að góð binding fáist á milli laganna. 1 má líða meir en tveir tímar frá því að hvert lag er Sett ofan á annað, svo að fullkomin binding fáist á milli Peirra. Eftir að steypan hefur verið blönduð, er áríðandi að hún Se sem allra fyrst látin í mótin og síðan ekki hreyfð. Banda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.