Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 61
E*MREIÐIN
BLONDUN STEINSTEYPU
261
®n9U síður áríðandi, að blöndunin sé sem allra fullkomnust.
lngöngu aetti að nota vélblöndun, nema þar sem um smá-
j'erk er að ræða. Blöndunartíminn fer dálítið eftir snúnings-
raðá vélarinnar, en IV2 mínúta er talinn góður blöndunar-
inu við flestar vélar. Handblöndun verður altaf mjög ófull-
oitiin og getur varla gefið góða steinsteypu. Þar að auki er
Su aöferð mjög seinvirk og kostnaðarsöm. Vélar til blöndunar
eru ekki mjög dýrar, og ætti einstökum mönnum, sem eru
bYggja sér steinhús, að vera auðvelt að fá leigða slíka
Rannsóknir sýna, að steypan verður sterkari þegar hún
er blönduð lengi. Samt er alment álitið, að það borgi sig
“ki að blanda steinsteypu lengur en IV2 mínútu.
Flutningur steinsteypu frá þeim stað, þar sem hún hefur
Venð blönduð, til þess staðar, þar sem hún á endanlega að
Vera, krefur mikillar aðgæzlu og nákvæmni. Hér er það, að
mikið má flýta fyrir vinnunni og oft spara stórfé, ef réttar
a terðir eru notaðar. Það ætti ekki að sjást lengur, að stein-
s*eVPa sé handlanguð í venjulegum vatnsfötum upp á aðra
. a iafnvel þriðju hæð, eins og nú er algengt við húsabygg-
'n9ar hér á íslandi. Ekki er hægt að gefa neinar reglur um
v3öa aðferð skuli nota, alt er undir því komið, hvernig hagar
' a hverjum einstökum stað. En yfirleitt má segja það, að ef
°ndunarvélin er fyrir ofan það, sem verið er að steypa, þá
rn,a ^’ða steypuna í járnrennum beint í mótin. Ef blöndunar-
yélin er lægri en það sem verið er að steypa, þá er hægt að
a mótor vélarinnar Iyfta steypunni upp yfir þann stað, þar
Setn hún á að vera, og ef þarf að dreifa steypunni þar yfir
m’kið svæði, þá er oft hentugast að aka steypunni í hjólbör-
Uln í hin fjærliggjandi mót.
^egar verið er að steypa stórt flatarmál í einu, ber að
þesSj ag mismunandi Iög steypunnar séu sett svo fljótt
ert ofan á annað, að hið undirliggjandi lag hafi ekki haft
a til að harðna, svo að góð binding fáist á milli laganna.
1 má líða meir en tveir tímar frá því að hvert lag er
Sett ofan á annað, svo að fullkomin binding fáist á milli
Peirra.
Eftir að steypan hefur verið blönduð, er áríðandi að hún
Se sem allra fyrst látin í mótin og síðan ekki hreyfð. Banda-