Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 62

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 62
262 BLONDUN STEINSTEVPU EIMREIÐIN ríkjamenn nota ekki steinsteypu, sem hefur ekki verið sett í mótin hálfri klukkustund eftir blöndunina. Hverjar aðferðir sem hafðar eru til þess að setja steypuna í mótin, þá verður nákvæmlega að gæta þess, að hinir mis- munandi hlutar steypunnar aðskiljist ekki. Því góð blöndun kemur að litlu gagni, ef efnunum er leyft að aðskiljast seinna. Sjá má á steinhúsum hér á landi, að í veggjunum eru næst- um eingöngu steinar á einum stað og sandur og steinlím a öðrum stað. Þannig gerð steinsteypa getur hvorki verið sterk né endingargóð. Þess verður að gæta, að mótin séu heil og slétt, gerð úr góðum hefluðum borðum og vel skorðuð. Útlit yfirborðs steypunnar er mikið komið undir því, hversu til mótanna er vandað. Aríðandi er að fara með sléttum spaða niður með mótunum á meðan verið er að setja steypuna í þau, svo að möl og steinar færist frá mótunum inn í steypuna, og næst mót- unum verði þannig aðeins þétt og slétt húð af steinlími og sandi- Þegar verið er að steypa háa veggi, er oft ekki hægt að verjast því, að vatn safnist fyrir á yfirborði steypunnar. ÞessU vatni er auðvelt að safna saman í hornunum á veggjunum og leiða það síðan í burtu með því að bora gat á mótin. Ef þetta vatn er látið vera kyrt í steypunni, þá hefur það sömu skaðlegu áhrifin eins og ef mikið vatn er notað við blönd- unina. Helzt ætti að steypa í einu eins mikið og unt er, svo að skeytin verði sem fæst, því þau eru oftast veikustu blett- irnir í steinsteypu. Undir eins eftir að steypan hefur harðnað nóg, ætti að taka mótin gætilega niður, og allir ósléttir blettir og holur, sem vegna óaðgætni eru á yfirborði steypunnar, ættu að vera fyltir með blöndun af vatni, steinlími og sandi. Og sú blöndun verður að vera blönduð eftir sömu hlutföllum og sjálf steypau- Því næst skal yfirborð steypunnar núið með »carborundum4' steini, no. 16, og þar með nuddast sandurinn og steinlímið inn í fínu holurnar, sem geta verið á yfirborði steypunnar. Nota skal aðeins það mikið af sandi og steinlími, sem með þarf á meðan verið er að nudda steypuna, og skilja alls enga húð eftir á yfirborðinu. Halda skal áfram að núa steypuna þangað til fæst slétt og þétt yfirborð. Aðeins þeim hluta af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.