Eimreiðin - 01.07.1931, Page 69
eimreiðin
ALBERT EINSTEIN
269
Einstein var fimtán ára gamall, þegar foreldrar hans flutt-
ust írá Miinchen og settust að í Milano. Þau voru lítt efnum
búin, og með því að föður hans bauðst lífvænlegra starf í
Milano en hann hafði áður haft, taldi hann sjálfsagt að flytja
tangað. Fjárhagurinn batnaði þó ekki við þessi skifti, og eftir
eins árs dvöl í Milano hvarf Einstein að heiman og hélt til
Eúrich í Svisslandi. Hugðist hann að ganga á fjöllistaskólann
t’ar> en féll í gegn við inntökuprófið. Síðar fékk hann inntöku
Ul^ 'ðnfræðaháskólann í sömu borg. Var sá skóli þá í miklu
áli‘i íyrir vísindaiðkanir sínar. Þó féll Einstein ekki námið
sem bezt. Honum fanst kenslan þur og kreddubundin. Þau
^iögur ár, sem hann stundaði nám við þenna skóla, opnuðust
nu9u hans fyrir ýmsum annmörkum á kenslunni, og trú hans
a oskeikulleik vísindanna varð fyrir miklum hnekki. Árið 1900
hann embættispróf og hugðist nú að vinna fyrir sér með
enslu, en borgarstjórnin í Ziirich ætlaði í fyrstu ekki að fást
jj1 að veita honum svissneskan ríkisborgararétt. Loks fékk
ann þó rétt þenna og síðan stöðu á einkaleyfaskrifstofunni
1 Bern. Þetta var árið 1902, en ári síðar giftist hann serb-
neskri konu, sem var námssystir hans. Hún heitir Mileva
^arie, og eignuðust þau fyrsta soninn árið 1904.
yarla hafði Einstein þannig fest ráð sitt, er hver uppgötv-
Un,n tók að reka aðra. Árið 1905 kemur hann fram með hina
jskmörkuðu afstæðiskenningu sína. í viðurkenningarskyni fyrir
Paö starf og fleiri er hann gerður að doktor í heimspeki við
askólann í Zúrich, og árið 1909 fær hann háskólaembætti í
e>nispeki við sama skóla. Um skeið var hann háskólakennari í
lra9- I tíu ár var hann að vinna að meginþáttunum í hinni
niennu afstæðiskenningu sinni. Starfið sóttist honum seint.
ö minsta kosti kvartar hann undan því sjálfur, að alt af hafi
ann öðru hvoru orðið fyrir truflunum, gert villur og orðið
2era tilraunir sínar upp að nýju. En árið 1915 hafði hann
°kið þessu mikla verki sínu, sem hefur gert nafn hans ódauð-
9t. Síðar gerði hann ítarlega grein fyrir afstæðiskenningu
Slnni í riti, sem út kom árið 1920.
Þegar Einstein lauk við afstæðiskenningu sína hina al-
010111111 var hann búinn að vera eitt ár við háskólann í Berlín
°9 hafði þar miklu betra næði til vísindaiðkana en meðan