Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1931, Blaðsíða 69
eimreiðin ALBERT EINSTEIN 269 Einstein var fimtán ára gamall, þegar foreldrar hans flutt- ust írá Miinchen og settust að í Milano. Þau voru lítt efnum búin, og með því að föður hans bauðst lífvænlegra starf í Milano en hann hafði áður haft, taldi hann sjálfsagt að flytja tangað. Fjárhagurinn batnaði þó ekki við þessi skifti, og eftir eins árs dvöl í Milano hvarf Einstein að heiman og hélt til Eúrich í Svisslandi. Hugðist hann að ganga á fjöllistaskólann t’ar> en féll í gegn við inntökuprófið. Síðar fékk hann inntöku Ul^ 'ðnfræðaháskólann í sömu borg. Var sá skóli þá í miklu áli‘i íyrir vísindaiðkanir sínar. Þó féll Einstein ekki námið sem bezt. Honum fanst kenslan þur og kreddubundin. Þau ^iögur ár, sem hann stundaði nám við þenna skóla, opnuðust nu9u hans fyrir ýmsum annmörkum á kenslunni, og trú hans a oskeikulleik vísindanna varð fyrir miklum hnekki. Árið 1900 hann embættispróf og hugðist nú að vinna fyrir sér með enslu, en borgarstjórnin í Ziirich ætlaði í fyrstu ekki að fást jj1 að veita honum svissneskan ríkisborgararétt. Loks fékk ann þó rétt þenna og síðan stöðu á einkaleyfaskrifstofunni 1 Bern. Þetta var árið 1902, en ári síðar giftist hann serb- neskri konu, sem var námssystir hans. Hún heitir Mileva ^arie, og eignuðust þau fyrsta soninn árið 1904. yarla hafði Einstein þannig fest ráð sitt, er hver uppgötv- Un,n tók að reka aðra. Árið 1905 kemur hann fram með hina jskmörkuðu afstæðiskenningu sína. í viðurkenningarskyni fyrir Paö starf og fleiri er hann gerður að doktor í heimspeki við askólann í Zúrich, og árið 1909 fær hann háskólaembætti í e>nispeki við sama skóla. Um skeið var hann háskólakennari í lra9- I tíu ár var hann að vinna að meginþáttunum í hinni niennu afstæðiskenningu sinni. Starfið sóttist honum seint. ö minsta kosti kvartar hann undan því sjálfur, að alt af hafi ann öðru hvoru orðið fyrir truflunum, gert villur og orðið 2era tilraunir sínar upp að nýju. En árið 1915 hafði hann °kið þessu mikla verki sínu, sem hefur gert nafn hans ódauð- 9t. Síðar gerði hann ítarlega grein fyrir afstæðiskenningu Slnni í riti, sem út kom árið 1920. Þegar Einstein lauk við afstæðiskenningu sína hina al- 010111111 var hann búinn að vera eitt ár við háskólann í Berlín °9 hafði þar miklu betra næði til vísindaiðkana en meðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.