Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 70
270 ALBERT EINSTEIN eimreiðin hann var í Ziirich. Þó komst hann ekki hjá að halda fyrirlestra eftir að hann hafði lokið við afstæðiskenning- una, enda þótt hann hafi óbeit á að koma fram opin- berlega og enn meiri óbeit á að vera hyltur af almenn- ingi fyrir vísindastörf sín. Honum finst, að það sé nánast móðgun við sánnleikann að flytja hann með hávaða. Sann- leikurinn þarfnast þess ekki að láta hrópa fyrir sér á torg- unum, er skoðun Einsteins. Albert Einstein er ekki aðeins vísindamaður, heldur friðar- postuli og mannvinur. Heimsstyrjöldin mikla tók mjög á hann og dró úr gleði hans fyrstu árin sem hann dvaldi í Berlín, þó að hann ætti þar betri kjörum að mæta en oft áður. Hon- um fanst lífið einmanalegt og ömurlegt í öllu styrjaldaræðinu. Hann er eldheitur friðarvinur og heldur því fram, að auð- mýktin ein og kærleikurinn fái sigrað ofbeldið og þverúðina í lííi manna og þjóða, en hvorki hervald né harðneskja. Því sannari sem bróðurkærleikurinn reynist og því móttækilegri sem sálir manna verða fyrir áhrifum hans, þeim mun mein verður sköpunarmáttur mannsandans. Slík er lífsskoðun Ein- steins. Afstæðiskenningin mætti í fyrstu allmikilli mótspyrnu ýmsra vísindamanna. Sú mótspyrna hefur farið minkandi. Þó koma öðru hvoru enn út bækur, þar sem reynt er að gagnrýna kenningar Einsteins og jafnvel að gera lítið úr þeim. Einhver nýjasta bókin í þessum anda er eftir dr. Arthur Lynch og er alveg nýkomin út. Leitast höfundurinn við að sýna fram á, að fátt sé frumlegt í kenningum Einsteins, heldur megi rekja þær til eldri vísindamanna og heimspekinga, og hafi t. d. heimspekingurinn Descartes verið búinn að benda á margt af því, sem Einstein er þakkað. Það kemur sér því vel fyrir Einstein, að hann er allra manna rólyndastur og tekur öllum árásum með jafnaðargeði. Andúðin gegn kenningum hans var í fyrstu mest meðal þýzkra vísindamanna. Gekk hún eitt sinn svo langt, að á vísindamanna-þingi einu neitaði einn andstæð' inga hans að taka í hönd honum til sátta. Árið 1922 Sa^ flokkur eðlisfræðinga, stærðfræðinga og heimspekinga út þa yfirlýsingu í blöðunum, að almenningur skyldi varast að taka afstæðiskenningu Einsteins trúanlega, og klykti út með þv>>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.