Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 80

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 80
280 ÞJÓÐIN OQ RÍKIÐ eimreiðiN ræðisvillunnar, að hugsa sér ríkið eða starfsemi þess aðeins eins og einhverskonar samlagningu eða meðaltal af þeim viljastefnum, sem hreyfa sér meðal þjóðarinnar. Þar af er komið hið tilbúna hugtak »þjóðvilji«, sem á núverandi þjóð- menningarstigi alls ekki er til. — Nei, ríkið er alls ekki nein samlagningarstefna eða meðalvilji. Það er algerlega ný starf- semi — nýr vilji! — Garðyrkjumaðurinn er alls ekki jafn þjónn allra jurta, sem í garðinum vilja vaxa. Hann ræktar ekki jafnt illgresið og nytjajurtirnar. Hann ræktar þær jurtir, sem mestan arðinn gefa. Til þess að skilja enn betur eðh ríkisins, má halda þessu dæmi áfram og segja: Garðyrkju- maðurinn lætur alls ekki jurtirnar vaxa, heldur vaxa þær sjálfar, hver eftir sínu eigin vaxtarlögmáli — hann undirbýr aðeins skilyrðin sem bezt og gróðursetur hverja tegund í þeim jarðvegi, er hún þrífst bezt í, og kemur í veg fyrir það, að ein jurtin spilli vexti annarar. — Munurinn á eðli þjóðar oS ríkis er líkur og munurinn á eðli jurtanna og ræktarans. Ríkið styrkir ekki sundurleita sérhagsmuni. Það ræktar að- eins samhagsmuni í sínum garði. Það rekur ekki atvinnu, en það undirbýr jarðveginn, gróðursetur nytsamar og samþýðar starfsgreinir, verndar þa^r og ræktar, svo að þær skili sem ríkustum árangri. Af því sem hér er sagt má skilja eðli Alþingis, eins oS það er nú orðið. — Alþingi er þjóðin, en ekki ríkið. Alþioð* er togstreita allskonar villijurta um hinn óplægða akur lands- ins. Ræktarinn er ekki enn kominn á sjónarsviðið. Ríkis- hugsjónin svífur yfir vötnunum, en hún er enn ófædd oS hefur ekki íklæðst holdinu. Vér sitjum með kulnaðar leifaJ* af aðfluttu ríkisskipulagi, sem liggur undir rotnun, vegna þess að nýjum íslenzkum lífsanda var aldrei blásið í þess nasir. eftir að það gaf upp sína útlendu önd. — Þetta — að Sera íslenzka ríkið að lifandi og starfandi stærð — er síðasti, merkasti og jafnframt erfiðasti þátturinn í sjálfstæðisbaráttu vorri. . Efni þessarar greinar átti nú aðallega að vera “rnST ^ meðferðar afstöðu þjóðar- oS ríkis-hugtakanna og vekja menn til umhugsunar um þá hættu, sem oss stafar af hinu stórgallaða ríkisskipu' lagi voru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.