Eimreiðin - 01.07.1931, Page 85
EiMREIÐIN
Leo Tolstoj og Kreutzer-sónatan.
Arið U90, eða fyrir fjörulíu árum, lauk rússneska skáldið Leo Tolstoj
V|ö eilt af sfnum afburðaritum, þeim er geyma nafn hans um ókomnar
a “’r. Það rit var Kreutzer-sónatan. Tolstoj dagsetti handritið 25. janúar
189°. Hann var þá orðinn gamall maður, því hann er fæddur árið 1828,
s3ma árið og annar skáldjöfur, sem Iíka rifaði ódauðleg listaverk, norska
s«áldið Henrik Ibsen.
Leo Nikolaievich Tolstoj greifi (1828—1910) er, eins og flestum mun
unnugt, eitthvert ágætasta skáld, sem Rússar hafa átt, og einn af af-
Uröamönnum mannkynssögunnar. Hann stundaði nám við háskólann í
azan, gekk í herinn árið 1851 og tók síðar þátt í Krímstyrjöldinni
03 — 1856). A þeim árum ritaði hann meðal annars hina frægu sjálfs-
1So9u sína frá bernsku- og æskuárunum og bækurnar „Kósakk-
arn'f og „Sebastopol". Eftir að hann kemur heim frá Krfm dvelur
ann um hríð í St. Pétursborg, en þó öðru hvoru á ættaróðali sínu,
asr>aja Poljana. í Moskva dvaldi hann þó oft á veturna fyrst framan af,
®n Jasnaja Poljana lá skamt frá Moskva. Síðustu fimtán ár æfinnar
a di hann á Jasnaja Poljana lengst af og lifði óbrotnu sveitalífi. Rit
s skifta tugum. Víðfrægust skáldrita hans eru ef til vill sögurnar
ia °9 friður", „Anna Karenina", „ Kreutzer-sónatan11 og „Upprisa".
rjtann er rehinn úr rússnesku kirkjunni fyrir ádeilurit sín um hana,
1 margar bækur um siðgæðis- og trúarleg efni. Má nefna „Játn-
^ar (1880), „Trúarbrögð mín" (1885), „Quðsríki er hið innra með
„ Ur. °9 „Hvað er trú?“ Hann afsalaði sér öllum eignum sínum, bæði
^steignum og lausafé, árið 1895, og lifði eftir það við fátækt. Öll
r'* T°Istojs merki um afburða gáfur, djúpsæi og snild. Óvægin
reinskilni við sjálfan sig og aðra einkendi bækur hans. Hann var
. ur, gæddur persónulegum mætti og andagift. Áhrifa hans gætir
niR' °9 Þid^^la9sma*um-
land'USSneS'!U ',llrv°'din bönnuðu að gefa Kreutzer-sónötuna út í Rúss-
land' °2 1,3113 s‘ðspillandi. En einn af ágætustu ritstjórum Vestur-
3 Vard til að koma sögunni á framfæri í Vestur-Evrópu, áður en
and' 38 ^01113 ut 1 Rússlandi. Sá maður var William Stead, stofn-
mik'l02.^3verar,di ritstjóri tímaritsins „Review of Reviews". Stead var
þ V|nur Tolstojs og hafði heimsótt hann á óðali hans Jasnaja Poljana.
s.e9ar hann frétti, að sagan hefði verið bönnuð í Rússlandi, varð hann
í S^' Ur °S Síma8i Þe9ar rithöfundinum dr. E. J. Dillon, sem þá dvaldi
*• Pétursborg, bað hann um að þýða söguna á ensku, og kvaðst
0 Ul hirta hana í tímariti sínu tafarlaust. Dillon þýddi síðan söguna,
9 lr,ist hún í „Review of Reviews", apríl-heftinu 1890, en þó talsvert