Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 85

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 85
EiMREIÐIN Leo Tolstoj og Kreutzer-sónatan. Arið U90, eða fyrir fjörulíu árum, lauk rússneska skáldið Leo Tolstoj V|ö eilt af sfnum afburðaritum, þeim er geyma nafn hans um ókomnar a “’r. Það rit var Kreutzer-sónatan. Tolstoj dagsetti handritið 25. janúar 189°. Hann var þá orðinn gamall maður, því hann er fæddur árið 1828, s3ma árið og annar skáldjöfur, sem Iíka rifaði ódauðleg listaverk, norska s«áldið Henrik Ibsen. Leo Nikolaievich Tolstoj greifi (1828—1910) er, eins og flestum mun unnugt, eitthvert ágætasta skáld, sem Rússar hafa átt, og einn af af- Uröamönnum mannkynssögunnar. Hann stundaði nám við háskólann í azan, gekk í herinn árið 1851 og tók síðar þátt í Krímstyrjöldinni 03 — 1856). A þeim árum ritaði hann meðal annars hina frægu sjálfs- 1So9u sína frá bernsku- og æskuárunum og bækurnar „Kósakk- arn'f og „Sebastopol". Eftir að hann kemur heim frá Krfm dvelur ann um hríð í St. Pétursborg, en þó öðru hvoru á ættaróðali sínu, asr>aja Poljana. í Moskva dvaldi hann þó oft á veturna fyrst framan af, ®n Jasnaja Poljana lá skamt frá Moskva. Síðustu fimtán ár æfinnar a di hann á Jasnaja Poljana lengst af og lifði óbrotnu sveitalífi. Rit s skifta tugum. Víðfrægust skáldrita hans eru ef til vill sögurnar ia °9 friður", „Anna Karenina", „ Kreutzer-sónatan11 og „Upprisa". rjtann er rehinn úr rússnesku kirkjunni fyrir ádeilurit sín um hana, 1 margar bækur um siðgæðis- og trúarleg efni. Má nefna „Játn- ^ar (1880), „Trúarbrögð mín" (1885), „Quðsríki er hið innra með „ Ur. °9 „Hvað er trú?“ Hann afsalaði sér öllum eignum sínum, bæði ^steignum og lausafé, árið 1895, og lifði eftir það við fátækt. Öll r'* T°Istojs merki um afburða gáfur, djúpsæi og snild. Óvægin reinskilni við sjálfan sig og aðra einkendi bækur hans. Hann var . ur, gæddur persónulegum mætti og andagift. Áhrifa hans gætir niR' °9 Þid^^la9sma*um- land'USSneS'!U ',llrv°'din bönnuðu að gefa Kreutzer-sónötuna út í Rúss- land' °2 1,3113 s‘ðspillandi. En einn af ágætustu ritstjórum Vestur- 3 Vard til að koma sögunni á framfæri í Vestur-Evrópu, áður en and' 38 ^01113 ut 1 Rússlandi. Sá maður var William Stead, stofn- mik'l02.^3verar,di ritstjóri tímaritsins „Review of Reviews". Stead var þ V|nur Tolstojs og hafði heimsótt hann á óðali hans Jasnaja Poljana. s.e9ar hann frétti, að sagan hefði verið bönnuð í Rússlandi, varð hann í S^' Ur °S Síma8i Þe9ar rithöfundinum dr. E. J. Dillon, sem þá dvaldi *• Pétursborg, bað hann um að þýða söguna á ensku, og kvaðst 0 Ul hirta hana í tímariti sínu tafarlaust. Dillon þýddi síðan söguna, 9 lr,ist hún í „Review of Reviews", apríl-heftinu 1890, en þó talsvert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.