Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.07.1931, Qupperneq 92
292 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIDIN mentunar kuenna og ósamkomulagsins í hjónaböndum«, sagði málfærslumaðurinn og brosti í laumi. Kaupmaðurinn ætlaði að svara einhverju, en konan varð fyrri til að taka til máls. »Nei, þeir tímar eru nú liðnir«, hélt hún áfram í sama tón og áður. »Eitt augnablik. Við skulum fyrst hlusta á hvað herrann þarna hefur að segja«, sagði málfærslumaðurinn og reyndi að þagga niður í konunni. »Það er mentunin, sem á sök á öllum heimskupörunum«i svaraði gamli maðurinn ákveðinn. »Maður og kona hlaupa saman í hjónaband fyrirvaralaust, og svo furða menn sig á því, að þau skuli ekki geta látið sér koma saman!« greip frúin fram í að nýju með miklum ákafa, og leit ýmist á mig eða lögmanninn, og jafnvel líka á búðar- piltinn, sem nú var staðinn upp úr sæti sínu, studdist upp við skilvegginn milli sætanna og fylgdist með samræðunni, bros- andi út undir eyru. »Það eru aðeins dýrin, sem láta para sig saman, eins og eigandanum sýnist. En mennirnir, þeir hafa þó tilfinningar og samúð í vissar áttir«, hélt hún áfram, og var auðfundið, að hana langaði til að egna gamla manninn. »Frúin getur sparað sér þessi ummæli«, mælti gamli mað- urinn hátíðlega. »Dýrin eru skynlausar skepnur, en oss mönn- unum er gefið lögmál að fara eftir«. »En hvernig eiga þau hjón að geta lifað saman, sem ekki þykir vænt hvoru um annað?« hélt frúin áfram, niðursokkin í sínar eigin hugsanir, sem henni virtust víst mjög frumlegar- »Það var ekki verið að rökræða slíkt í þá daga«, sagði gamli maðurinn með áherzlu. »Þetta er eitt af þessum ný' móðins firrum. Ef snurða hleypur á þráðinn, segir konan undir eins: »Ég fer mína leið!« Og bændakonurnar út um sveitir landsins eru ekki hótinu betri en hinar. Þær hafa nú einnig tekið upp sama móðinn. »Hana! taktu við!« segja þær, »þarna eru nærbuxurnar þínar og skyrturnar. Nú fer ég til Vanka, hann er ólíkt betri en þú!« Hvað er svo við þessu að gera, þegar svona langt er komið? Nei, það er óttinn einn, sem dugar. Það þarf að skjóta kvenfólkinu skelk í bringu*. Á meðan gamli maðurinn talaði, glápti búðarpilturinn ýmisi á lögmanninn, konuna eða mig, reyndi að láta sem minst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.