Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 96
296 KREUTZER-SÓNATAN eimreidin sig nær meðan á samræðunni stóð, án þess við tækjum eftir því. Hann hefur hlotið að verða snortinn af umræðuefninu, því það var auðséð, að hann var mjög æstur. Blóðið hafði stigið honum til höfuðs, og það komu eins og krampadrættii" í kinnvöðvana öðru megin á andlitinu. »Hverskonar ... ást er svo þetta, sem helgar hjónabandið?* sagði hann stamandi, eins og hann ætti erfitt um mál. »Hin sanna ást«, svaraði frúin og reyndi að vera mjúk • máli, er hún sá hina miklu geðshræringu, sem maðurinn var 1. »Þar sem þessi ást er fyrir hjá báðum aðilum, þar getur hjónabandið blessast*. »]æja, gott og vel, en hvað er átt við, þegar talað er ui« »sanna ást«?« spurði hann aftur hálfhikandi og reyndi að brosa. »Það vita þó allir, hvað ástin er«, sagði frúin. »Eg veit það ekki að minsta kosti, svo þér verðið að skýr3- hvað þér eigið við«, svaraði hann. »Hvað ég á við? Það er eins einfalt eins og það getur verið4. svaraði frúin. En svo kom hik á hana eins og hún færi að hugsa sig um. »Astin. Hvað ástin sé?« endurtók hún eins og hún væri að tala við sjálfa sig. »]ú, ást er það að taka ein- hverja eina mannveru fram yfir allar aðrar«, sagði hún að lokum- »Að taka einhverja eina fram yfir allar aðrar? En hve lengi? Mánuð? Nokkra daga? Hálftíma?« sagði gráhærð' maðurinn, og hló hálf-æðislega. »Nei, nú eruð þér að fara út í aðra sálma — —«. »Nei, alls ekki«. »Frúin á við, að hjónabandið verði um fram alt að grund- vallast á gagnkvæmri tilfinningu — við getum kallað það ást — því annars geti ekki verið um neina heilaga sameiningu að ræða, er geti borið það nafn með réttu«, — greip málfærslu' maðurinn fram í, og bandaði hendinni til konunnar. — »1 öðrU lagi á hún við það, að hjónaband, sem ekki sé grundvallað á þessari gagnkvæmu tilfinningu — við getum kallað það ást — leggi ekki aðilum á herðar neina siðferðilega skyldu; Ég vona, að ég hafi skilið yður rétt«, bætti hann við og sneri sér að frúnni. Þegar hún hneigði sig til samþykkis, hélt hann áfram: »Loksins ...«. Taugaveili herramaðurinn leyfði honum ekki að tala út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.