Eimreiðin - 01.07.1931, Side 99
EIMREidin
KREUTZER-SÓNATAN
299
skálkaskjól trygðrofa og ofbeldismanna. Það er þolanlegt að
era hjónabandið, þó að það reynist svik. Það getur orðið
e9)andi samkomulag með hjónunum að draga aðra á tálar
me^ hjónabandinu, þó að bæði haldi framhjá. Að vísu er þetta
andstyggiiegt, en það er þó hægt að bera það. En þegar
)0Ii hafa skuldbundið sig til að lifa saman til dauðans, en
erir tekin að hata hvort annað undir eins svo sem mánuði
f lr hruðkaupið og þrá að skilja, eins og oft á sér stað, en
^a °a samt áfram að lifa saman, þá fyrst er hjónabandið orðið
f helvíti, sem leiðir til drykkjuskapar og sjálfsmorða, ef
, ? ka ekki endar með því, að annaðhvort hjónanna gefi
hlnu >nn eitur«.
örtHenn hafði talað sig heitan, og þar sem hann bar mjög
a> fékk enginn tíma til að grípa fram í. En þegar hann
a9naði, varð djúp og vandræðaleg þögn.
^ *-’a> hjónabandið getur stundum haft alvarleg slys í för
, , Ser«, sagði málfærslumaðurinn loks, eins og hann vildi
O0in«>
. saruræðunni, sem hafði orðið helst til nærgöngul og
°> itm í nýjan farveg.
9 þykist sjá, að þér vitið nú hver ég er«, sagði grá-
1 niaðurinn og virtist hinn rólegasti.
.ei> ég hef ekki þá ánægju að vita það«.
er*, næ9Ían er nú alls ekki mikil. Ég heiti Pósdnyschev. Það
jj e9> sem varð fyrir einu af þessum alvarlegu slysum hjóna-
sins, sem þér svo nefnduð. — Ég drap nefnilega konuna
a*> bætti hann svo við alt í einu og rendi um leið aug-
nu>n leiftursnögt yfir hópinn.
>• >< , er* °hkar vissi hvað segja skyldi, og aftur varð vand-
fæ^aleg þögn.
leið^T*'’ Setum nú slept því!« sagði hann og gaf um
víst ^ Ser sama einhennilega hljóðið. »Annars verð ég
Ykkur^ ^'^*a aH°hunar. Hvað er að? Ekki skal ég trufla
lrulllð alls ekki!« sagði málfærslumaðurinn meira en
Vandræðalegur.
nja”- ^°sclnyschev var nú staðinn á fætur, anzaði málfærslu-
Frú n'nUrn en^u’ en 9ehh burt og settist í hið fyrra sæti sitt.
ln °g niálfærslumaðurinn tóku að hvíslast á.