Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 99

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 99
EIMREidin KREUTZER-SÓNATAN 299 skálkaskjól trygðrofa og ofbeldismanna. Það er þolanlegt að era hjónabandið, þó að það reynist svik. Það getur orðið e9)andi samkomulag með hjónunum að draga aðra á tálar me^ hjónabandinu, þó að bæði haldi framhjá. Að vísu er þetta andstyggiiegt, en það er þó hægt að bera það. En þegar )0Ii hafa skuldbundið sig til að lifa saman til dauðans, en erir tekin að hata hvort annað undir eins svo sem mánuði f lr hruðkaupið og þrá að skilja, eins og oft á sér stað, en ^a °a samt áfram að lifa saman, þá fyrst er hjónabandið orðið f helvíti, sem leiðir til drykkjuskapar og sjálfsmorða, ef , ? ka ekki endar með því, að annaðhvort hjónanna gefi hlnu >nn eitur«. örtHenn hafði talað sig heitan, og þar sem hann bar mjög a> fékk enginn tíma til að grípa fram í. En þegar hann a9naði, varð djúp og vandræðaleg þögn. ^ *-’a> hjónabandið getur stundum haft alvarleg slys í för , , Ser«, sagði málfærslumaðurinn loks, eins og hann vildi O0in«> . saruræðunni, sem hafði orðið helst til nærgöngul og °> itm í nýjan farveg. 9 þykist sjá, að þér vitið nú hver ég er«, sagði grá- 1 niaðurinn og virtist hinn rólegasti. .ei> ég hef ekki þá ánægju að vita það«. er*, næ9Ían er nú alls ekki mikil. Ég heiti Pósdnyschev. Það jj e9> sem varð fyrir einu af þessum alvarlegu slysum hjóna- sins, sem þér svo nefnduð. — Ég drap nefnilega konuna a*> bætti hann svo við alt í einu og rendi um leið aug- nu>n leiftursnögt yfir hópinn. >• >< , er* °hkar vissi hvað segja skyldi, og aftur varð vand- fæ^aleg þögn. leið^T*'’ Setum nú slept því!« sagði hann og gaf um víst ^ Ser sama einhennilega hljóðið. »Annars verð ég Ykkur^ ^'^*a aH°hunar. Hvað er að? Ekki skal ég trufla lrulllð alls ekki!« sagði málfærslumaðurinn meira en Vandræðalegur. nja”- ^°sclnyschev var nú staðinn á fætur, anzaði málfærslu- Frú n'nUrn en^u’ en 9ehh burt og settist í hið fyrra sæti sitt. ln °g niálfærslumaðurinn tóku að hvíslast á.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.