Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 100

Eimreiðin - 01.07.1931, Síða 100
300 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIDlN' III. Aftur sat ég andspænis Pósdnyschev og vissi ekki hvað eð ætti að segja. Það var ekki lesbjart, og ég tók því það ráð að loka augunum og láta sem ég svæfi. Þannig sátum við þögul, unz staðnæmst var á næstu járnbrautarstöð. Þar fluttu þau, málfærslumaðurinn og konan, yfir í annan klefa. Höfð'J þau áður verið búin að tala svo um við lestarþjóninn. Búðar- pilturinn bjó um sig á legubekknum og var sofnaður áður en varði. En Pósdnyschev reykti áfram í sífellu og drakk Ie’ sem hann hafði sjálfur búið til, meðan við stóðum við á stöð* inni. I fyrsta skifti sem ég leit á hann eftir að ég opnaði augun sagði hann alt í einu hvatskeytslega: »Vður er kannske illa við að sitja hér með mér, eftir að þér hafið fengið að vita, hver ég er?« »Nei, því fer fjarri!« »Nú, þá drekkið þér ef til vill glas af tei? Það er að vísu nokkuð sterkt*. Hann rétti mér glas. »Svona skraf heyrir maður upp aftur og affur«, hóf hann máls að nýju, »en ekki er það annað en tóm lýgi«. »Um hvað eruð þér að tala?« spurði ég. »Ég er að tala um þetta ástaskraf í fólki. Það brýtur heil' ann um þessa svokölluðu »ást« og um það, hvað hún se* Þér ætlið víst ekki að fara að sofa, vænti ég?« »Nei, alls ekki«. »Nú, jæja, fyrst svo er ekki, þá gæti ég sagt yður frá þvl» hvernig það atvikaðist, að þessi sama »ást« kom mér til a^ gera það, sem ég gerði, — ef þér kærið yður þá um a^ hlusta á mig?« »]á, ef það er yður ekki ógeðfelt að tala um það efni »Nei, mér er ógeðfeldara að þegja. En þér drekkið ekk> teið yðar. Er það kannske of sterkt?« »Teið líktist að vísu fremur öli en tei, en ég tæmdi þ° glasið. í sama bili kom lestarþjónninn inn í klefann. Pósdnyschev horfði á hann hatursfullum augum og tók ekki til máls fVr en lestarþjónninn var farinn út aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.