Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Page 112

Eimreiðin - 01.07.1931, Page 112
312 RITSJA eimreiðin efst á bls. 77. Hið rétta mun vera það, að þvermál dvergsólna, miðlungs- og risasólna stendur nokkurnveginn af sér eins og þvermál frumeinda, sem hafa 0, 1 og 2 kerfi rafeindahringa (sbr. bls. 87 í ritinu). Mér finst það annars vera villandi að tala um 1, 2 og 3 rafeindahringa, af því að það, sem táknað er hér með orðinu „hringur", er yfirleitt samsafn af mörgum hringum eða sporbaugum. Á bls. 77 er talað um, að þegar sólstjörnurnar verði til úr þyrilþoR" unum, erfi þær mismunandi tegundir frumeinda, sem pegar geri Þ*r annaðhvort að risasólum, miðlungssólum eða dvergsólum. Þetta kann svo að vera í vissum tilfellum, en hitt mun nú talið sennilegra, sem minst er á neðst á sömu bls. og víðar, að yfirleitt myndist fyrst risasóhr, sem síðan verði með tímanum að miðlungssólum og loks að dvergsóluni. Ef þessu er svona farið, er ekki rélt að sefja hitt fram sem algilda reg!Ut Skýringin á fjölstirnis-myndinni á bls. 81 virðist ekki vera nákv*m- Á bls. 85 er talað um fullnægingu á lögmálinu um viðhald efnisins- Um það lögmál er nú varla lengur að ræða. Það ætti að standa „viöhald „massans". Skýring sú á „Dopplers Effekt", sem höfundurinn eignar Einste|n (bls. 88), virðist hafa brenglast mjög í meðferðinni. Þýðing höfundarins á „neutral metals“ með „óvirkir málmar" (b!s. 90) á ekki vel við. Það hefði verið betra og líka í samræmi við annað, sew þar stendur, að segja órafmagnaðir málmar. Á bls. 116 og 117 er minst á hitaframleiðslu hinna geislandi efna, en láðst hefur að geta þess, að þær tölur, sem þar standa, eiga við 1 Sr’ af bergtegundunum. Hitaframleiðsla sú, sem eignuð er radium, er saman' lögð hitaframleiðslan fyrir uranium- og thorium-flokkinn. Að lokum langar mig fil þess að minnast á eitt atriði, sem mér þyk,r ekki ólíklegt að veki óskifta athygli margra. Það er spurningin um Þa^' hvort byggilegir hnettir, líkt og jörðin, séu til annarsstaðar í alheiminum- Á þetta er minst á nokkrum stöðum í ritinu, og á bls. 107—110 erU lilfærð ummæli eftir stjörnufræðinginn Eddington, sem bygð eru á ú*' reikningum J. Jeans. Það er rétt, að þessir fræðimenn telja það m)°S sjaldgæfan atburð, að sól geti af sér plánetur eða að sólkerfi myndi5*’ af því að til þess þurfi tvær sólir að koma svo nálægt hvor annari, a aðdráltaraflið nægi til þess að toga úr þeim efnisgeira, sem síðan ver^' að plánetum. En þetta er talinn svo óvæntur atburður, að meðal allra þeirra sólna, sem í vetrarbrautinni eru, gerist hann aðeins einu sinn* hverjum 5000 miljónum ára. Einhversstaðar hef ég séð Jeans tilsrein® 1000 milj. ára, svo að tölurnar eru nokkuð á reiki, eins og við er a° búast. Það er ekki rétt, sem stendur í ritinu (bls. 91), að þessi atburður sé talinn gerast svona sjaldan í öllum alheiminum, þetta á aðeins V1 vetrarbrautina og þær sólir, sem henni filheyra. En þó að þetta sé nU svona sjaldgæfur atburður, eru þó möguleikar fyrir 1 —10 þús. sóll<e um í vetrarbrautinni, að ótöldum öllum þeim miljónum og jafnvel biljón um annara staða í alheiminum, sem líkt er ástatt með að öllum l*k*n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.