Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1931, Side 120

Eimreiðin - 01.07.1931, Side 120
320 RITSJÁ EIMREIÐIN höndum Rússa. Ef Danir héldu Qrænlandi áfram, yrðu Norðmenn alveS króaðir af og reknir úr norðurhöfunum fyrir fult og alt. Grænlandsmálið svonefnda hefur nú verið lagt fyrir gerðardóminn i Haag. Ritgerð þessi gefur góða hugmynd um, hvernig málinu horfir við frá sjónarmiði Norðmanna. Höfundur hennar, Ella Anker, sem hefur verið fréttarifari norskra blaða um fjölmörg ár og er nákunnug stjórn- málum Evrópu, veit vel hvers virði Norðmönnum væri að öðlast yfir' ráðin yfír Grænlandi, þessu landi framtíðarinnar, flugleiðanna, málmanna, kolanna, steinolíunnar, sem hún kallar svo í niðurlagi greinar sinnar. En hvaða afstöðu hafa íslendingar tekið í þessu máli? Þingið í sumar ræddi um að gæta hagsmuna íslands í Grænlandsmálinu, og síðan hefur stjórnm falið Einari prófessor Arnórssyni einhverja rannsókn í því. Við það situr enn sem komið er. ÁRBÓK HAGSTOFU ÍSLANDS 1930. — Bók þessi, sem et IV + 150 bls. að stærð, flytur margvíslegan fróðleik um íslenzka þjóð hagi og er ágæt handbók öllum þeim, er fylgjast vilja með í þeim efnum- í henni eru skýrslur um mannfjölda, heilsufar og heilbrigðismál, faS* eignir og landbúnað, fiskveiðar og hlunnindi, verzlun og iðnað, sam göngur, peningamál, Iánstofnanir og vátryggingar, verðlag og neyzlu, lí® mál, réttarfar, mentamál, kosningar og ýmislegt fleira, sem við kemur íslenzkum högum. Ennfremur eru í ritinu nokkrar skýrslur um alþjóð3 hagi, svo sem um flatarmál, íbúatölu og mannfjölgun í erlendum ríkjun'i mannfjölda í borgum með minst 100.000 íbúa, skifting mannfjöldans ýmsum löndum eftir alvinnu, kynferði og aldri, um hjónavlgslur, f® ingar og manndauða, búpening og fiskafla í ýmsum löndum, póstreksturi ritsíma og talsíma, myntverð og gullforða ýmsra landa o. s. fiv. Það er í fyrsta skifti sem Hagstofa íslands gefur út Árbók í líkiuS við talfræði-árbækur annara Ianda, og er það í rauninni þarfara ve öllum almenningi en sjálfar hagskýrslurnar, sem aldrei geta orðið e’nS aðgengilegar til fróðleiks eins og þegar meginefni þeirra er dregið sarnau í eitt, svo sem hér er gert. Væri því æskilegt, að bók eins og ÞeSS| kæmi framvegis út sem oftast. Virðist sem ríkið gæti vel sparað sér 3 láta prenta sjálfar hagskýrslurnar, ef slík bók sem þessi kæmi út árleS3' jafnframt Hagtíðindunum. Sv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.