Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 23

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 23
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3 \ útlitinu í lok ársins sem leið, er ekki beinlínis hughreystandi. ^inu 1933 lýkur í eftirvæntingarfullri skelfingu. Vfir heimin- um hvílir nepjuleg þögn, þessi ósegjanlega dúnalogns-þensla, Sern kemur stundum rétt áður en fellibylur skellur á. Hjól viðskiftalífsins snúast hægt, þunglamalega og skrykkjótt. Miljónir atvinnulausra manna standa á vegamótum, ógna veg- |arendum og trufla umferðina. Um allan heim hnignar fólk- mu vegna neyðar, svo að úr verður algert hallæri sumstaðar. Samtök þess til baráttu og bjargar eru máttlaus. Uppreisnar- 9)örn jafnaðarmenska leynist og læðist í hverjum kyma hjá stórþj<5ðunum. En uppreisnin ein getur úr engu bætt, nema í för með henni séu endurskapandi hugsjónir, en í þeim hug- sjónum, sem birzt höfðu, var hvorki máttur né orka. Kúgunar- °fl héldu uppreisninni í skefjum, öfl sem aðeins létu eymdina s*aðna og létu framkvæmdir eiga sig. Lífsaflið fjarar út í öllu °9 alstaðar. Nýr ófriður er í aðsigi í Austur-Asíu, í Austur- Evrópu. Hann ólgar undir niðri, hann brýzt út, er tafinn aftur, en aðeins tafinn, því enginn hefur hæfileika eða mátt til að k°ma í veg fyrir að hann nálgist aftur óðfluga og brjótist út úl fulls, Þetta ástand helzt fram til ársins 1940. Þá brýzt ófriðurinn út fyrir fult og alt. Á árunum 1940 — 1950 geysar °9urlegasta heimsstyrjöldin, sem dæmi eru til, en jafnframt Su síðasta. * * * Það er nú vitaskuld engin ástæða til að taka Wells bók- staflega, fremur en aðra spámenn fyr og síðar. En það er fróðlegt að bera niðurstöður hans saman við þá atburði, sem 9erðust þetta sama ár. Stjórnarfyrirkomulag stórveldanna fær- ls! sífelt meir og meir í einræðisátt. Italía og Rússland gáfu lordæmið. Bandaríkin og Þýzkaland bættust bæði í hópinn Um og eftir áramótin 1932—1933. Viðskiftasambönd eru slitin Spár og höftum og bönnum dembt á þjóðirnar. Hinn verule'ikí 19. apríl 1933 leggur enska stjórnin, vegna sakfellingar ensku verkfræðinganna í Moskwa, mnflutningsbann á 80°/o af öllum útflutningi Rússa til Eng- lands. (Bannið var afnumið síðar). Allar tilraunir til afvopn- Unar stranda. Alþjóðaráðstefnur um friðarmálin bera svo aum- le9an árangur að um er talað af meðaumkun og hent gaman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.