Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 23
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 3
\ útlitinu í lok ársins sem leið, er ekki beinlínis hughreystandi.
^inu 1933 lýkur í eftirvæntingarfullri skelfingu. Vfir heimin-
um hvílir nepjuleg þögn, þessi ósegjanlega dúnalogns-þensla,
Sern kemur stundum rétt áður en fellibylur skellur á. Hjól
viðskiftalífsins snúast hægt, þunglamalega og skrykkjótt.
Miljónir atvinnulausra manna standa á vegamótum, ógna veg-
|arendum og trufla umferðina. Um allan heim hnignar fólk-
mu vegna neyðar, svo að úr verður algert hallæri sumstaðar.
Samtök þess til baráttu og bjargar eru máttlaus. Uppreisnar-
9)örn jafnaðarmenska leynist og læðist í hverjum kyma hjá
stórþj<5ðunum. En uppreisnin ein getur úr engu bætt, nema í
för með henni séu endurskapandi hugsjónir, en í þeim hug-
sjónum, sem birzt höfðu, var hvorki máttur né orka. Kúgunar-
°fl héldu uppreisninni í skefjum, öfl sem aðeins létu eymdina
s*aðna og létu framkvæmdir eiga sig. Lífsaflið fjarar út í öllu
°9 alstaðar. Nýr ófriður er í aðsigi í Austur-Asíu, í Austur-
Evrópu. Hann ólgar undir niðri, hann brýzt út, er tafinn aftur,
en aðeins tafinn, því enginn hefur hæfileika eða mátt til að
k°ma í veg fyrir að hann nálgist aftur óðfluga og brjótist út
úl fulls, Þetta ástand helzt fram til ársins 1940. Þá brýzt
ófriðurinn út fyrir fult og alt. Á árunum 1940 — 1950 geysar
°9urlegasta heimsstyrjöldin, sem dæmi eru til, en jafnframt
Su síðasta.
* *
*
Það er nú vitaskuld engin ástæða til að taka Wells bók-
staflega, fremur en aðra spámenn fyr og síðar. En það er
fróðlegt að bera niðurstöður hans saman við þá atburði, sem
9erðust þetta sama ár. Stjórnarfyrirkomulag stórveldanna fær-
ls! sífelt meir og meir í einræðisátt. Italía og Rússland gáfu
lordæmið. Bandaríkin og Þýzkaland bættust bæði í hópinn
Um og eftir áramótin 1932—1933. Viðskiftasambönd eru slitin
Spár og höftum og bönnum dembt á þjóðirnar. Hinn
verule'ikí 19. apríl 1933 leggur enska stjórnin, vegna
sakfellingar ensku verkfræðinganna í Moskwa,
mnflutningsbann á 80°/o af öllum útflutningi Rússa til Eng-
lands. (Bannið var afnumið síðar). Allar tilraunir til afvopn-
Unar stranda. Alþjóðaráðstefnur um friðarmálin bera svo aum-
le9an árangur að um er talað af meðaumkun og hent gaman