Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 25

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 25
* EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 5 hl höfuðsins, hreinskilin, hispurslaus frásögn, spegill, sem enduruarpaði skýrri og sannri mynd af lífinu, þegar öldur þess r>sa hæst — og snerti um leið hvern einasta mann. Sagan átti engan sinn líka. Hún kom eins og bylting. Hún var bylt- ■ng. Menn vöknuðu eins og af dvala við lestur hennar. * * * Bölsýnin er eitt af skýrustu einkennum nútímans. Að vísu hefur hún verið í för með mönnunum á öllum öldum, en ]j-ls »nin sjaldan eða aldrei eins og nú. Hún gerir meira og minna vart við sig hjá leiðtogum og rithöfund- uni stórþjóðanna, einnig hjá þeim bjartsýnustu, eins og Wells. O3 hún er því eðlilega ekki síður áberandi í ræðu og riti hjá smáþjóðunum. Einn af nafnkunnustu mentamönnum vorum lét, ■ hugvekjum sínum um sjálfstæðismál, sem hann flutti í út- varpið nýlega, orð falla á þá leið, að íslenzka þjóðin væri svo smá og umkomulaus, að hún gæti aldrei eignast fullkominn há- skóla, aldrei fullkomið leikhús né hljómsveit og ætti helzt ekki að ganga í Þjóðabandalagið meðan íslenzka ríkið vildi ekki verja a- m. k. annari eins upphæð til styrktar íslenzkum stúdentum erlendis eins og árgjaldinu til Þjóðabandalagsins næmi. Þessi maður hefur sjálfur dvalið langdvölum við erlenda háskóla, hl þess að fá sem glegsta útsýn yfir menningarstrauma þá, sem uppi eru, og komast að niðurstöðum eins og þessum. Dapur- Isgar niðurstöður um framtíðarmöguleika einbúans í Atlants- hafi eru síður mótaðar af reynslu liðinna alda, sem geymir daami um að fámenn, fátæk og jafnvel einangruð þjóðfélög hafi hafið sig til vegs og virðingar, orðið merkisberar annara þjóðfélaga og stundum fyrirmyndir stærri ríkja, heldur en af hinni almennu bölsýni samtíðarinnar, sem hvarvetna er svo áberandi meðal menningarþjóða nútímans. Þessi and- ^eSa kreppa, sem nú geysar víða um lönd, engu síður en fjárhagskreppan, á sér eðlilegar orsakir, en hún kemur Wells Þannig fyrir sjónir sem aðeins sé um stundarfyrirbrigði að r®ða. Einkenni þessarar andlegu kreppu er þreyta, van- *raust á sjálfum sér og lífinu, ólund, kvíði, slappleiki ' stuttu máli: taugaveiklun af verstu tegund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.