Eimreiðin - 01.01.1934, Page 31
E|MREIÐIN
ÍSLAND 1933
11
r.Umri hálfri annari miljón króna. — Voru skuldir ríkissjóðs í
frslok um 41 milj. hr. — Enska láninu frá 1921 fókst stjórn-
jnn> að fá breytt í hagkvæmara form þannig, að vextir þess
2 ;a úr 70/0 niður í 5°/o frá 1. sept. n.k. Mun þetta spara rúmar
m'ii- kr. það sem eftir er af lánstímanum, en það eru 17 ár.
Nokkrar framkvæmdir. Sem vænta má, voru opinberar
smkvæmdir ekki stórstígar árið sem leið, ef mældar eru á
Sl°aH ára mælikvarða.
Meðal stórra fyrirtækja má þó telja hina miklu vegarlagn-
ln9U austur í Skaftafellssýslu. Fyrsti liðurinn í þessu fyrirtæki
a uppátæki — eftir því sem menn nú vilja kalla það —
j?ar ]ökulsárbrúin á Sólheimasandi árið 1922 (kr. 225.000).
hittiðfyrra komu brýrnar á Þverá, Affallið og Álana (kr.
^0.000). Og svo árið sem leið brýrnar á Markarfljót og
ufanda (sem munu kosta fullgerðar, með fyrirhleðslum, um
r' 360.000). Þá er og byrjað að undirbúa brú á Múlakvísl,
°9 má búast við að áður en lýkur verði vegargerðin út í
Pessar fámennu sveitir komin upp í 1 miljón króna. Má geta
n®rri hvort ekki hefði mátt verja þessu fé betur, sérstaklega
Pegar þess er líka gætt, að miklu af mannvirkjunum getur þá
þegar orðið sópað burt af vatnsflóðum. — Slíkt gróða-
Vrírtæki og þetta, sem varla skilar nokkurn tíma aftur
hrónu af hverjum 10, sem fram eru lagðar, er skilgetin
Uro ríkjandi stjórnarfars hér á landi1)- — Á síðasta sumri
^ ') Þessi vegarlagning, sem væntanlega kostar ekki minna en 1 miljón
°na, nær til sveita, sem að Iandverði eru metnar um 1,2 milj. kr., og
r‘a að viðhalda húseignum, sem eru metnar álíka hátt. — Með þessu
yra fyrirtæki er ekki verið að skapa nein eiginleg verðmæti, heldur að-
e‘ns verið að reyna að jafna aðstöðumun, sem þó aldrei verður nándar
jj*rri i^fnaður. Hér er og verið að skapa samband, sem ekki hefur fjár-
a9slega þýðingu nema líklega til hins verra — og það enda þótt vegur-
nn kostaði ekki neitt og þyrfti ekkert viðhald. — Því að sambandið
lr væntanlega til breyttra búnaðarhátta, sem ekki borga sig — leiðir
Þ®ss að breyta frumbúskap f viðskiftabúskap, sem ekki getur orðið
*arnkepnishæfur vegna fjarlægðar frá markaði og innbyrðis dreifingar
þ anna. — I svona stórum framkvæmdum er ekki snefill af viti, nema
sem þær eru í sambandi við nýtt landnám í tiltölulega stórum stíl,
Snrn og gerist það fljótt, að stofnfé fyrirtækisins verði ekki áður uppétið
af
Vaxtatapi og viðhaldskostnaði.
H. J.