Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 31
E|MREIÐIN ÍSLAND 1933 11 r.Umri hálfri annari miljón króna. — Voru skuldir ríkissjóðs í frslok um 41 milj. hr. — Enska láninu frá 1921 fókst stjórn- jnn> að fá breytt í hagkvæmara form þannig, að vextir þess 2 ;a úr 70/0 niður í 5°/o frá 1. sept. n.k. Mun þetta spara rúmar m'ii- kr. það sem eftir er af lánstímanum, en það eru 17 ár. Nokkrar framkvæmdir. Sem vænta má, voru opinberar smkvæmdir ekki stórstígar árið sem leið, ef mældar eru á Sl°aH ára mælikvarða. Meðal stórra fyrirtækja má þó telja hina miklu vegarlagn- ln9U austur í Skaftafellssýslu. Fyrsti liðurinn í þessu fyrirtæki a uppátæki — eftir því sem menn nú vilja kalla það — j?ar ]ökulsárbrúin á Sólheimasandi árið 1922 (kr. 225.000). hittiðfyrra komu brýrnar á Þverá, Affallið og Álana (kr. ^0.000). Og svo árið sem leið brýrnar á Markarfljót og ufanda (sem munu kosta fullgerðar, með fyrirhleðslum, um r' 360.000). Þá er og byrjað að undirbúa brú á Múlakvísl, °9 má búast við að áður en lýkur verði vegargerðin út í Pessar fámennu sveitir komin upp í 1 miljón króna. Má geta n®rri hvort ekki hefði mátt verja þessu fé betur, sérstaklega Pegar þess er líka gætt, að miklu af mannvirkjunum getur þá þegar orðið sópað burt af vatnsflóðum. — Slíkt gróða- Vrírtæki og þetta, sem varla skilar nokkurn tíma aftur hrónu af hverjum 10, sem fram eru lagðar, er skilgetin Uro ríkjandi stjórnarfars hér á landi1)- — Á síðasta sumri ^ ') Þessi vegarlagning, sem væntanlega kostar ekki minna en 1 miljón °na, nær til sveita, sem að Iandverði eru metnar um 1,2 milj. kr., og r‘a að viðhalda húseignum, sem eru metnar álíka hátt. — Með þessu yra fyrirtæki er ekki verið að skapa nein eiginleg verðmæti, heldur að- e‘ns verið að reyna að jafna aðstöðumun, sem þó aldrei verður nándar jj*rri i^fnaður. Hér er og verið að skapa samband, sem ekki hefur fjár- a9slega þýðingu nema líklega til hins verra — og það enda þótt vegur- nn kostaði ekki neitt og þyrfti ekkert viðhald. — Því að sambandið lr væntanlega til breyttra búnaðarhátta, sem ekki borga sig — leiðir Þ®ss að breyta frumbúskap f viðskiftabúskap, sem ekki getur orðið *arnkepnishæfur vegna fjarlægðar frá markaði og innbyrðis dreifingar þ anna. — I svona stórum framkvæmdum er ekki snefill af viti, nema sem þær eru í sambandi við nýtt landnám í tiltölulega stórum stíl, Snrn og gerist það fljótt, að stofnfé fyrirtækisins verði ekki áður uppétið af Vaxtatapi og viðhaldskostnaði. H. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.