Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 32

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 32
12 ÍSLAND 1933 EIMREIÐI^' var og unnið nokkuð að Austurlandsveginum, og sömuleiðis að því að gera Fjarðarheiði bílfæra. Er svo til ætlast að seint á sumri komanda geti bílar farið alla leið frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar. Nýjar símalínur hafa verið lagðar allvíða á árinu sem le*ð. svo sem: Patreksfjörður — Látravík, Bíldudalur — Selár- dalur, Víðimýri — Mælifell, Saurbær — Þyrill, Akranes " Ytri-Hólmur, Gröf í Grundarfirði — Bryggja, Grindavík Staðarhverfi og Þórköílustaðahverfi, Borgarnes — Dalsmynm (áleiðis að Búðardal), Húsavík — Breiðamýri og Hríseyjar- stöðin — Vstibær. — Auk þessa hafa verið lagðir margir einkasímar. Þessar símalagningar síðari ára virðast vera í samræmi við þá skoðun, að hvert býli landsins eigi að fá sinn síma, hversu afskekt sem það er. En það er aftur í samræmi við þá ríbj' andi stefnu flokkanna, að flytja skuli öll hin dýru þægindi nu- tímans út í strjálbýlið, en bygðin skuli á engan hátt laga siS eftir því, hvar og hvernig þægindin verði ódýrust. — KrepPu' lánasjóðurinn er efnilegasta afkvæmi eða afleiðing þessarar hagsýnistefnu — einskonar meðgjöf, uppbót eða ofanálag a allan hinn beina fjáraustur síðari ára til óarðbærra framkvæmda- Einn viti var reistur á árinu, á Sauðanesi. Unnið var að hafnargörðum á Akranesi og Húsavík, lendingargarður hlað' inn við Arnarstapa og varnargarður við Eyrarbakka ge9n framburði úr Ölfusá. — Bryggjur voru gerðar í Grindavík o3 Breiðdalsvík. — Við Reykjavíkurhöfn var gerð bátahöfn, með tveimur bryggjum, uppfyllingu og verbúðum. Sömuleiðis reisti hafnarsjóður stórhýsi mikið á hafnarbakkanum fyrir skrifstofur og vörugeymslu. Mannfjöldi á öllu landinu var í ársbyrjun 1933 sem hér seg>r (ársbyrjun 1932 í svigum): Alt landið 111.555 (109.844), bar af kaupstaðirnir samtals 48.340 (46.514) og sýslurnar 63.215 (63.330). Reykjavík hafði 30.565 íbúa (28.847). í árslokin 1933 segir bráðabirgðatalning íbúatölu Reykjavíkur vera um 31.500- Morfurnar. Þareð árið sem leið hefur að samanlögðu verið hagstætt, hefur kreppan linað nokkuð á tökunum. Sú visa verður ekki of oft kveðin, að kreppan hér á landi var alveg sérstaks eðlis. — Önnur lönd hafa flest mist stóran hluta oí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.