Eimreiðin - 01.01.1934, Side 33
ElMREigj^
ÍSLAND 1933
13
utanlands verzlun sinni — sum mikið meira en helming —
en
ver
. höfum alt af selt alla framleiðslu vora, enda
°tt hún hafi farið vaxandi fram á síðustu ár. Hin eiginlega
1 s«iftakreppa hitti oss aðeins í verðfalli af landafurðum,
°9 varð því bændum tilfinnanlegust. En samskonar kreppur
°9 verri hafa oft áður komið, á þeim tímum er landafurðirnar
V0ru aðalhluti framleiðslunnar. Um undanfarinn áratug hefur
yenð góðæri til jafnaðar og vinnuleysi minna en víðast
endis, og verkakaup hefur ekki lækkað með öðru verð-
9i. Þetta út af fyrir sig bendir á velgengni. En aftur
hefur
verið vaxandi óáran í stjórnmálum landsins, einkum
vunaiiui uaiuu 1 JL|U1 iimuiuai luiiuouio, uiiinum
lannálunum, af völdum flokkræðisins. Flokkabaráttan verður
9eVstari með hverju ári sem líður. Eftir því sem flokkarnir
°tna og verða fleiri, eftir því verður hver flokkur máttlaus-
°ri °9 verður að koma ár sinni fyrir borð með »verzlun«
r°ssakaupum) við aðra flokka. Þessi »verzlun« á kostnað
, 0ssióðsins hefur lengi viðgengist á bak við tjöldin, en er
|JU að koma fram í dagsljósið, því að blöðin skrifa nú um
an,a feimnilaust sem sjálfsagðan hlut.
A aukaþinginu, sem haldið var síðustu mánuði ársins, var
^,9° fullnaðarsamþykt á stjórnarskrárbreytinguna og kosninga-
Sin ný]u, — Kosningalögin eru einskonar kóróna á flokk-
r® isþróunina — fullnaðar löggilding á rétti flokkanna til að
a ríhjum og verzla með völdin. — Þessi viðurkenning kemur
aj ^átulega, um sama leyti og menn eru að átta sig á því,
a h'uir síklofnandi flokkar — hinir sífjölgandi verzlunaraðilar
eru síztir allra bærir til að stjórna þjóðarbúinu. — Sjálfum
þ, UUnum er nú víst loksins að verða þetta ljóst, og verður
er enn ljósara eftir kosningarnar, sem nú fara í hönd. Enda
r fullvíst, að ef þjóðin bregður nú ekki skjótt við og sýnir
^ arlegan vilja á að endurskoða og endurbæta stjórnarfar sitt
^ rotum og reisa við tiltrú ríkisins innan lands og utan —
,a, ^99Ur ekkert fyrir annað en ný og verðskulduð harð-
l°rnaröld. Halldór Jónasson.