Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 33

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 33
ElMREigj^ ÍSLAND 1933 13 utanlands verzlun sinni — sum mikið meira en helming — en ver . höfum alt af selt alla framleiðslu vora, enda °tt hún hafi farið vaxandi fram á síðustu ár. Hin eiginlega 1 s«iftakreppa hitti oss aðeins í verðfalli af landafurðum, °9 varð því bændum tilfinnanlegust. En samskonar kreppur °9 verri hafa oft áður komið, á þeim tímum er landafurðirnar V0ru aðalhluti framleiðslunnar. Um undanfarinn áratug hefur yenð góðæri til jafnaðar og vinnuleysi minna en víðast endis, og verkakaup hefur ekki lækkað með öðru verð- 9i. Þetta út af fyrir sig bendir á velgengni. En aftur hefur verið vaxandi óáran í stjórnmálum landsins, einkum vunaiiui uaiuu 1 JL|U1 iimuiuai luiiuouio, uiiinum lannálunum, af völdum flokkræðisins. Flokkabaráttan verður 9eVstari með hverju ári sem líður. Eftir því sem flokkarnir °tna og verða fleiri, eftir því verður hver flokkur máttlaus- °ri °9 verður að koma ár sinni fyrir borð með »verzlun« r°ssakaupum) við aðra flokka. Þessi »verzlun« á kostnað , 0ssióðsins hefur lengi viðgengist á bak við tjöldin, en er |JU að koma fram í dagsljósið, því að blöðin skrifa nú um an,a feimnilaust sem sjálfsagðan hlut. A aukaþinginu, sem haldið var síðustu mánuði ársins, var ^,9° fullnaðarsamþykt á stjórnarskrárbreytinguna og kosninga- Sin ný]u, — Kosningalögin eru einskonar kóróna á flokk- r® isþróunina — fullnaðar löggilding á rétti flokkanna til að a ríhjum og verzla með völdin. — Þessi viðurkenning kemur aj ^átulega, um sama leyti og menn eru að átta sig á því, a h'uir síklofnandi flokkar — hinir sífjölgandi verzlunaraðilar eru síztir allra bærir til að stjórna þjóðarbúinu. — Sjálfum þ, UUnum er nú víst loksins að verða þetta ljóst, og verður er enn ljósara eftir kosningarnar, sem nú fara í hönd. Enda r fullvíst, að ef þjóðin bregður nú ekki skjótt við og sýnir ^ arlegan vilja á að endurskoða og endurbæta stjórnarfar sitt ^ rotum og reisa við tiltrú ríkisins innan lands og utan — ,a, ^99Ur ekkert fyrir annað en ný og verðskulduð harð- l°rnaröld. Halldór Jónasson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.