Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 43
 Á TÍMAMÓTUM 23 °9 hver flokkurinn býður í kapp við hinn. Að sama skapi vex ^’ha eyðslan — og skattarnir. Og þessi svikamylla nemur aldrei staðar, fyr en alt er upp étið, bæði eigur og lánstraust, »ema því aðeins að stjórnskipulaginu sé breytt til mikilla J^una. þag er hún, frekar öllu öðru, sem hefur sökt flestum bl°oum niður í óbotnandi skuldafen, lamað atvinnuvegi, skapað ahnnnuleysi, fátækt og allskonar ófarnað. Daemin eru deginum ljósari. Skuldir, fjárþrot og skatta- anauð hafa nú komið lýðræðinu á kné í flestum löndum wrðurálfunnar, og alt hefur endað í sulti og seyru. Ástralía eVddi og tók lán meðan nokkur eyrir var fáanlegur, og varð su° að leita liðsinnis hjá Englendingum, til þess að reyna að retta við fjárhaginn. Sama gerði Newfoundland og endaði a tví, að verða gjaldþrota. Nú verður þingið þar lagt niður, fullu samþykki þjóðarinnar, og Englendingar taka við stlórninni. Svo langt getur þessi vitfirring gengið, að menn verði fegnir að losna við sjálfsstjórn og sjálfstæði. En spyrji maður hvernig á þessum ósköpum standi, þá má re^;a þau Qll til kosninganna, til þeirrar ótrúlegu fávizku, að l°sendur láta sífelt múta sér — með fé úr vasa sjálfra þeirra, að hver stétt og hvert hérað reynir að græða á kostnað annara. derkostnaður Öllum kosningum fylgir mikill kostnaður, jafnvel einföldum bæjarstjórnarkosningum. — ^'klu af blöðunum fyrir kosningar er útbýtt ókeypis, en Prentun og útgáfa venjulegs blaðs kostar ekki minna en 2^0 kr. Auk þessa þarf að prenta kjósendabréf, auglýsingar °' fk Þá hefur hver flokkur sína skrifstofu og að meira eða 'r’inna leyti með launuðum starfsmönnum. Slíkar skrifstofur v>nna venjulega alt árið, þó engar kosningar séu, vinna að því efla flokkinn og undirbúa næstu kosningar. Alt þetta, og ^rgt annað, kostar mikið fé, ekki sízt ef flokksblöðin bera *Í8 illa. Hvaðan kemur alt þetta fé? Hver borgar það? Áð sjálfsögðu er reynt að láta flokksmenn borga árgjald °9 kaupa blöðin, en innheimtan vill oftast ganga misjafnlega. ess vegna er allra bragða leitað til þess að reita fé í flokks- sióðinn. Flokksforingi, frambjóðendur og efnamenn flokksins e9gja mikið til. Hafi flokkurinn setið að völdum, veitir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.