Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 53
®IMRei£)in Á TÍMAMÓTUM 33 ^æru að þeirra dæmi, ekki sízt Þýzkaland, þar sem sósíalistar réðu öllu eftir ófriðinn. Þetta fór þó á alt annan veg. Rússar entu í allskonar ógöngum með sitt skipulag, sulti og seyru, en ekkert af hinum löndunum vildi við því líta. Þvert á móti jylgdi byltingunum víðast hvar ofsóknir gegn sósíalistum og "Ommúnistum. í Þýzkalandi, Ítalíu og Austurríki voru þessir *°kkar blátt áfram bannaðir, ekki sízt vegna þess, að þeir “Vgðu á alþjóðlegum grundvelli, en nýja stefnan á þjóðlegum. °2 þó voru þessar stefnur náskyldar. Báðar voru einræðis- stefnur með miklu ríkisvaldi og litlu einstaklingsfrelsi, en það er meginatriði í stjórnmálum, hvort meira skuli meta. Má 9anga að því vísu, að kommúnismi og sósíalismi hafi lifað sitt e2ursta í Norðurálfunni. Kostir ^estir. °S Þótt það sé vafalaust, að sú þjóðernishreyfing, sem farið hefur yfir löndin, hafi margt til síns ágætis, og kunni að hafa verið nauðsynleg, eftir PVl sem allar ástæður voru, þá hefur hún bersýnilega margar s^u3gahliðar. Þær þekkjast frá fyrri tímum, því ekki er það nyft, að þjóðum sé stýrt með einveldi eða því sem næst. Það skiftir í sjálfu sér ekki miklu máli, þótt landsstjórnin sé 1 höndum eins manns eða örfárra, því svo hefur þetta ætíð Verið í lýðstjórnarlöndunum og hlýtur ætíð að verða. Hins- Ve8ar er það litlu álitlegra að standa undir stjórn hlutdrægs °2 harðvítugs flokksforingja, en tiltölulega óháðs manns, sem °^tast hugsar fyrst og fremst um þjóðarheildina. Þó er nokkur ®tta á því, að utan um slíka valdhaía safnist flokkur smjaðr- ara og óboðinna ráðunauta, sem reyna til þess að skara eld sinni köku á kostnað annara, og getur þá farið svo, að •utdræg klíka fái mikil völd, án þess að almenningur fái að gert. Auðséð er það og, að persónulegu frelsi manna er mikil ætta búin af öllu einræði. Þarf ekki annað en minna á, yersu öll andstaða hefur verið bæld niður. Stjórnarandstæð- ln2ar hafa verið fangelsaðir, reknir í útlegð (Þýzkaland), eða Sendir í hreinan og beinan þrældóm (Rússland). Málfrelsi og P^entfrelsi er tekið af þeim, bréf þeirra opnuð og njósnað Uln orð þeirra og gerðir, að minsta kosti meðan stjórnin var ni föst í sessi. Stundum hafa þeir verið brytjaðir niður eins 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.