Eimreiðin - 01.01.1934, Page 53
®IMRei£)in
Á TÍMAMÓTUM
33
^æru að þeirra dæmi, ekki sízt Þýzkaland, þar sem sósíalistar
réðu öllu eftir ófriðinn. Þetta fór þó á alt annan veg. Rússar
entu í allskonar ógöngum með sitt skipulag, sulti og seyru,
en ekkert af hinum löndunum vildi við því líta. Þvert á móti
jylgdi byltingunum víðast hvar ofsóknir gegn sósíalistum og
"Ommúnistum. í Þýzkalandi, Ítalíu og Austurríki voru þessir
*°kkar blátt áfram bannaðir, ekki sízt vegna þess, að þeir
“Vgðu á alþjóðlegum grundvelli, en nýja stefnan á þjóðlegum.
°2 þó voru þessar stefnur náskyldar. Báðar voru einræðis-
stefnur með miklu ríkisvaldi og litlu einstaklingsfrelsi, en það
er meginatriði í stjórnmálum, hvort meira skuli meta. Má
9anga að því vísu, að kommúnismi og sósíalismi hafi lifað sitt
e2ursta í Norðurálfunni.
Kostir
^estir.
°S
Þótt það sé vafalaust, að sú þjóðernishreyfing,
sem farið hefur yfir löndin, hafi margt til síns
ágætis, og kunni að hafa verið nauðsynleg, eftir
PVl sem allar ástæður voru, þá hefur hún bersýnilega margar
s^u3gahliðar. Þær þekkjast frá fyrri tímum, því ekki er það
nyft, að þjóðum sé stýrt með einveldi eða því sem næst.
Það skiftir í sjálfu sér ekki miklu máli, þótt landsstjórnin sé
1 höndum eins manns eða örfárra, því svo hefur þetta ætíð
Verið í lýðstjórnarlöndunum og hlýtur ætíð að verða. Hins-
Ve8ar er það litlu álitlegra að standa undir stjórn hlutdrægs
°2 harðvítugs flokksforingja, en tiltölulega óháðs manns, sem
°^tast hugsar fyrst og fremst um þjóðarheildina. Þó er nokkur
®tta á því, að utan um slíka valdhaía safnist flokkur smjaðr-
ara og óboðinna ráðunauta, sem reyna til þess að skara eld
sinni köku á kostnað annara, og getur þá farið svo, að
•utdræg klíka fái mikil völd, án þess að almenningur fái
að gert.
Auðséð er það og, að persónulegu frelsi manna er mikil
ætta búin af öllu einræði. Þarf ekki annað en minna á,
yersu öll andstaða hefur verið bæld niður. Stjórnarandstæð-
ln2ar hafa verið fangelsaðir, reknir í útlegð (Þýzkaland), eða
Sendir í hreinan og beinan þrældóm (Rússland). Málfrelsi og
P^entfrelsi er tekið af þeim, bréf þeirra opnuð og njósnað
Uln orð þeirra og gerðir, að minsta kosti meðan stjórnin var
ni föst í sessi. Stundum hafa þeir verið brytjaðir niður eins
3