Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 54
34 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐIl'f og búfé, jafnvel fyrir það eitt að vera duglegir bændur og eiga meira en eina kú (Rússland). Aðrir hafa verið reknir fra jörðum sínum og neyddir til þess að vinna á sarnlagsbúum- Er auðvitað ilt að búa við slíkt ófrelsi. Heimspekingurinn Plato fann það meðal annars einvalds- stjórn til foráttu, að valdhafinn þyrfti í raun og veru að vera alvitur, vita deili á öllu í ríki sínu, ef vel ætti að vera, en slíkt væri ekki á neins manns færi. Svo er þetta enn, og færri myndu hryðjuverkin hafa verið unnin, ef foringjarni'' hefðu vitað hvað undirmenn þeirra höfðust að. Að þessu leyt' stóð lýðstjórnin miklu betur að vígi, því oftast er hverjum þingmanni kunnugt um sitt hérað, þarfir manna þar og óskir, og frjálst er honum að bera þær fram, bæði á þingi og við landsstjórnina, og segja til þess opinberlega hvar skórinn kreppir. Þetta er ef til vill einn af helztu kostum Iýðræðisins- Mikið hefur verið af því látið, að lýðræðið eitt trygð' mönnum að alt leynimakk stjórnarinnar og stjórnmálamanna yrði opinberlega kunnugt. Mátti þá finna að því, ef lastvert var, og gat varðað stjórnarskiftum. Þetta átti að vera hlut- verk stjórnarandstæðinga, sem Englendingar gefa virðingar- nafnið »stjórnarandstæðingar hans hátignar konungsins« og telja jafn nauðsynlega og sjálfa stjórnina. Þingræðið hefur að vísu mikið gert í þessa átt og þó minna en til var ætlast, því mikið fer fram á bak við tjöldin og er haldið leyndu- A þingunum er flest ákveðið á flokksfundum, en opinberu þingfundirnir eru lítið annað en leikur fyrir kjósendur. ViH því stundum fara svo, að stjórnarandstæðingar vaða reyk, er þeir finna að gerðum stjórnarinnar, ýmist gera henni getsakir eðu vita alls ekki um sumt ráðabrugg. I Iýðstjórnarlöndunum fer allajafna svo, að hver stjórn er »auri ausin«, engu síður en askur Yggdrasils, og flestum sví- virðingum dróttað að henni. Þetta rýrir stórkostlega alla virö- ingu fyrir landsstjórninni. Það er eins og landslýðurinn hafi ekkert, sem treysta megi og bera lotningu fyrir. Endalaus stjórnarskifti hafa og sömu áhrif. Einræðisstjórn er miklu betur sett að þessu leyti, ef foringinn er meira en meðalmaður, sérstaklega ef hún hefur lengi setið að völdum. Ekkert tengir heimsveldi Breta betur saman en konungurinn, sein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.