Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 57

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 57
eimreiðin Svona var Sæmundur. i. Sæmundur hét hann og var einn okkar þremenninganna, sem vorum vökufélagar í þrónni. Síldarþróin var ekkert smásmíði um sig. Hún gat rúmað yfir þrjátíu þúsund mál. En síldarþró, umlukt tveggja metra háum steinvegg á þrjá vegu og verksmiðjuhlið á hinn fjórða, getur stundum orðið þröng um sig, þó að stór sé og jafnvel þótt ekki sé mikið af síld í henni. — — Hún getur orðið þröng þeim mönnum, aka síldinni í hjólbörum að lyftivélinni, jafnt og þétt s°larhringana út, með nokkurra klukkustunda millibili. Hún 9°tur orðið þeim alt of þröng, en hún getur líka orðið þeim n°9U víð, alt eftir því hversu mikið lag þeir hafa á því að samrýmast umhverfinu og halda sínu góða skapi, hvernig sem alt veltur. Stundum skín sólin. Þá er fremur þrifalegt í þrónni, eftir sem um er að gera á slíkum stað. Verkamennirnir geta Unn'ð léttklæddir og eiga auðvelt með að hafa undan lyftivél- 'nni- En stundum er líka rigning og hvassviðri. Þá er þróin ^ður þokkaleg vistarvera og óhægur vinnustaður. Regnvatnið °8 síldargrúturinn flæða um alt. Verkamennirnir verða að Vlnna í hlífarfötum, en verða holdvotir samt, því að hér er ekkert sem heldur. Góðar hlífar geta lengi haldið vatninu einn. en engar hlífar halda vatni og síldargrút til samans, minsta kosti ekki til lengdar. Qólfið í þrónni verður svo sleipt, að ilt er að fóta sig. . enn moka upp í hjólbörurnar sínar, stinga kvíslinni á odda 1 s'ldarbinginn, beygja sig niður, taka upp kjálkana, rétta sig UPP og ýta svo börunum á undan sér. En þegar þeir spyrna til að komast af stað, renna fæturnir viðnámslaust aftur Böðvar frá Hnifsdal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.