Eimreiðin - 01.01.1934, Side 61
^•MREIÐin
SVONA VAR SÆMUNDUR
4t
Uni okkur því á milli, nema Sæmundur, hann hvíldi sig aldrei.
Hann var staddur inni í geil all-stórri, sem hafði grafist inn
' síldarbinginn. Þar inni var skuggsýnt mjög. Hjólið á börun-
u>n vissi út frá geilinni. Innan við börurnar stóð Sæmundur
°S mokaði upp í, eins og hann ætti lifið að leysa. Við höfð-
Utu nú fylt lyftivélina. Fjórar kúf-fullar börur stóðu þar rétt
^iá, og þær fimtu voru á leiðinni. Það var því hvíld í nokkur
au2nablik. Ég gekk til Sæmundar og fór að tala við hann,
~~ en annars hafði ég ilt í huga, og þó ekki beinlínis ilt.
l*ia, það er eftir því, hvernig það er tekið, eins og alt annað.
Eg ætlaði að leggja einskonar próf í verkhygni fyrir Sæmund
°9 sjá, hvort hann stæðist það.
Meðan Sæmundur masaði og hló eins og hann var vanur,
án þess þó að lina neitt á mokstrinum, tók ég spýtu og lagði
hana fyrir hjólið. Nokkru lengra lagði ég aðra spýtu fyrir,
°9 var hún mun stærri. Þriðja spýtan var þykkur kubbur,
Se,u ég festi í gólfrifu, svo að hann lá alveg fyrir hjólinu á
^iólbörunum hans Sæmundar, rétt áður en hann þurfti að
beY9Ía upp að lyftivélinni. Nú er Sæmundur búinn að fylla
^örurnar og tekur upp kjálkana til að aka af stað, en hjólið
rehst í spýtuna, og alt er stopp. Sæmundi bregður ekki hið
minsta. Hann bara gengur tvö skref aftur á bak og setur
Svo kraftinn á. Hjólið hoppar yfir spýtuna, og nú gengur alt
Vel> þangað til það rekst á spýtu nr. tvö. Enn á ný fer Sæ-
mundur aftur á bak, líkt og í hið fyrra skifti, og svo áfram.
En það gengur ekki að heldur. Spýtan er stærri en hin og
Veitir meira viðnám. Sæmundur blæs af áreynslunni, fer lengra
aftur á bak og setur enn meiri kraft á. Nú kemst hann yfir,
en munar minstu, að alt fari um koll. Þá kemur hinn þriðji
°9 versti farartálmi. Eftir tvær árangurslausar tilraunir að aka
Vfir, tekur Sæmundur aftur á, alla leið inn í geilina aftur.
^Vo kemur hann hlaupandi á harðaspretti með hjólbörurnar
á undan sér. Hjólið rekst á kubbinn, hjólbörurnar hoppa upp
' ioitið, með svo miklum krafti, að mest öll síldin, sem í þeim
er> hastast út úr. Börurnar sjálfar sporðreisast, og Sæmundur
fellur flatur við hliðina á þeim.
Hvað gengur á fyrir þér, kallaði ég til hans, þegar
hann datt, — ertu á sleipum skóm?