Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 61

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 61
^•MREIÐin SVONA VAR SÆMUNDUR 4t Uni okkur því á milli, nema Sæmundur, hann hvíldi sig aldrei. Hann var staddur inni í geil all-stórri, sem hafði grafist inn ' síldarbinginn. Þar inni var skuggsýnt mjög. Hjólið á börun- u>n vissi út frá geilinni. Innan við börurnar stóð Sæmundur °S mokaði upp í, eins og hann ætti lifið að leysa. Við höfð- Utu nú fylt lyftivélina. Fjórar kúf-fullar börur stóðu þar rétt ^iá, og þær fimtu voru á leiðinni. Það var því hvíld í nokkur au2nablik. Ég gekk til Sæmundar og fór að tala við hann, ~~ en annars hafði ég ilt í huga, og þó ekki beinlínis ilt. l*ia, það er eftir því, hvernig það er tekið, eins og alt annað. Eg ætlaði að leggja einskonar próf í verkhygni fyrir Sæmund °9 sjá, hvort hann stæðist það. Meðan Sæmundur masaði og hló eins og hann var vanur, án þess þó að lina neitt á mokstrinum, tók ég spýtu og lagði hana fyrir hjólið. Nokkru lengra lagði ég aðra spýtu fyrir, °9 var hún mun stærri. Þriðja spýtan var þykkur kubbur, Se,u ég festi í gólfrifu, svo að hann lá alveg fyrir hjólinu á ^iólbörunum hans Sæmundar, rétt áður en hann þurfti að beY9Ía upp að lyftivélinni. Nú er Sæmundur búinn að fylla ^örurnar og tekur upp kjálkana til að aka af stað, en hjólið rehst í spýtuna, og alt er stopp. Sæmundi bregður ekki hið minsta. Hann bara gengur tvö skref aftur á bak og setur Svo kraftinn á. Hjólið hoppar yfir spýtuna, og nú gengur alt Vel> þangað til það rekst á spýtu nr. tvö. Enn á ný fer Sæ- mundur aftur á bak, líkt og í hið fyrra skifti, og svo áfram. En það gengur ekki að heldur. Spýtan er stærri en hin og Veitir meira viðnám. Sæmundur blæs af áreynslunni, fer lengra aftur á bak og setur enn meiri kraft á. Nú kemst hann yfir, en munar minstu, að alt fari um koll. Þá kemur hinn þriðji °9 versti farartálmi. Eftir tvær árangurslausar tilraunir að aka Vfir, tekur Sæmundur aftur á, alla leið inn í geilina aftur. ^Vo kemur hann hlaupandi á harðaspretti með hjólbörurnar á undan sér. Hjólið rekst á kubbinn, hjólbörurnar hoppa upp ' ioitið, með svo miklum krafti, að mest öll síldin, sem í þeim er> hastast út úr. Börurnar sjálfar sporðreisast, og Sæmundur fellur flatur við hliðina á þeim. Hvað gengur á fyrir þér, kallaði ég til hans, þegar hann datt, — ertu á sleipum skóm?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.