Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 65
EiMREIÐIN SVONA VAR SÆMUNDUR 45 ru® til að bölva honum fyrir vitleysuna, þreif hann bjálkann, sem var Spertur v;g hurðina, til að halda henni aftur, og 0rðaður rammlega í rifu frammi á steingólfinu. Öm leig og Sæmundur kipti bjálkanum frá, stukkum við til l0ar og hrópuðum til hans að vara sig. En það var of seint. dblossinn stóð út um dyrnar á klefanum og Sæmundur Varf í logamekki. Okkur datt ekki annað í hug en að hann ,e_ i skaðbrenst. Nei, það var Sæmundur, sem kom nú í ^ltina til okkar, hóstandi og púandi, en sýnilega lítt skaddaður. ann hafði verið með stóra, íslenzka belgvetlinga á höndum, Setn voru orðnir rennblautir úti í rigningunni. Þegar blossinn 93Us út, bar hann ósjálfrátt höndur fyrir andlit sér. Það var sem bjargaði honum. Vetlingarnir dröfnuðu sundur utan ? höndunum, hár og skegg sviðnaði, en hörundið brann hvergj. . ^ bessu vetfangi sáum við hvar norski yfirmaðurinn kom a tiarðahlaupum. Hann hafði verið að koma ofan af loftinu °9 komið auga á Sæmund, þegar hann opnaði klefahurðina. Nfi rauk hann að Sæmundi og horfði framan í hann eitt au9nablik, og þegar hann sá, að ekki var um nein alvarleg ^eiðsij að ræða, tók hann í öxl hans og hristi hann óþyrmi- 9a til, benti á klefadyrnar og hvæsti: — Din satans kraft- i°t! — 5V0 gkjp^gj hann okkur öllum að hreinsa klefann. Hvað var það, sem hann sagði? spurði Sæmundur, e9ar verkstjórinn var farinn. " Hann sagði, að þú værir bölvaður beinasni, svaraði ég. ~~ En hann er bölvað illfygli, sagði Sæmundur með óbifandi Sannfaaringarkrafti reynslunnar, um leið og hann nuddaði á Ser hægri öxlina. Svo fór hann að vinna í skorpu — eins °9 alt af. Svona var Sæmundur. Böðvar frá Hnífsdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.