Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 65
EiMREIÐIN
SVONA VAR SÆMUNDUR
45
ru® til að bölva honum fyrir vitleysuna, þreif hann bjálkann,
sem var Spertur v;g hurðina, til að halda henni aftur, og
0rðaður rammlega í rifu frammi á steingólfinu.
Öm leig og Sæmundur kipti bjálkanum frá, stukkum við til
l0ar og hrópuðum til hans að vara sig. En það var of seint.
dblossinn stóð út um dyrnar á klefanum og Sæmundur
Varf í logamekki. Okkur datt ekki annað í hug en að hann
,e_ i skaðbrenst. Nei, það var Sæmundur, sem kom nú í
^ltina til okkar, hóstandi og púandi, en sýnilega lítt skaddaður.
ann hafði verið með stóra, íslenzka belgvetlinga á höndum,
Setn voru orðnir rennblautir úti í rigningunni. Þegar blossinn
93Us út, bar hann ósjálfrátt höndur fyrir andlit sér. Það var
sem bjargaði honum. Vetlingarnir dröfnuðu sundur utan
? höndunum, hár og skegg sviðnaði, en hörundið brann
hvergj.
. ^ bessu vetfangi sáum við hvar norski yfirmaðurinn kom
a tiarðahlaupum. Hann hafði verið að koma ofan af loftinu
°9 komið auga á Sæmund, þegar hann opnaði klefahurðina.
Nfi rauk hann að Sæmundi og horfði framan í hann eitt
au9nablik, og þegar hann sá, að ekki var um nein alvarleg
^eiðsij að ræða, tók hann í öxl hans og hristi hann óþyrmi-
9a til, benti á klefadyrnar og hvæsti: — Din satans kraft-
i°t! — 5V0 gkjp^gj hann okkur öllum að hreinsa klefann.
Hvað var það, sem hann sagði? spurði Sæmundur,
e9ar verkstjórinn var farinn.
" Hann sagði, að þú værir bölvaður beinasni, svaraði ég.
~~ En hann er bölvað illfygli, sagði Sæmundur með óbifandi
Sannfaaringarkrafti reynslunnar, um leið og hann nuddaði á
Ser hægri öxlina. Svo fór hann að vinna í skorpu — eins
°9 alt af.
Svona var Sæmundur. Böðvar frá Hnífsdal.