Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 67

Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 67
E'MREIÐIN MAKROKOSMOS 47 einnig, meðal annars vegna þess mikla valds, sem maðurinn ^efur náð á náttúruöflunum, ef rannsóknir síðustu ára á hin- 1,111 miklu geimdjúpum umhverfis vora örlitlu jörð, hefðu ekki 0rðið til að sýna, með enn meiri skýrleik en áður var sýnt, StI1æð vor mannanna og hvað vér erum afskaplega langt frá a^ botna nokkuð að ráði í tilverunni. Það er þá fyrst frá að Se9Ía, að enn í dag vitum vér sama sem ekkert um hvernig Ver erum komin á þessa jörð, hvaðan vér komum og hvers Ve9na. Vér vitum heldur ekkert um hvort vér erum í raun °9 veru æðsta skepna jarðarinnar — og því síður stjörnu- 9eimsins. Vér vitum um sum dýr, sem í vissum greinum sÍ3nda oss framar. Og getur ekki vel verið að aðrar vitsmuna- Verni', oss mönnunum miklu fremri, séu á öðrum bólum í 9eimnum? Á þessa spurningu rekst maður nú oft og einatt í r®ðu og riti. Hún er eðlilega fram komin samfara þeirri miklu auknu þekkingu, sem orðið hefur síðustu árin í stjörnu- fræði, eðlisfræði, líffræði og öðrum skyldum vísindagreinum. Fátt er það, sem vakið hefur hjá mönnunum meiri lotn- ln9u og aðdáun en alstirndur himinn, og snemma tóku menn veita þeirri furðusýn athygli. Með berum augum sjáum vér Uln heiðskír vetrarkvöld ótölulegan grúa af stjörnum. Þær eru ^reifðar um alt himinhvolfið, en ákaflega misþétt. Mjög snemma a öldum höfðu menn veitt því eftirtekt, að nokkrar af þessum suörnum breyttu stöðugt afstöðu sinni hver til annarar, en allur fjöldinn var jafnan í óbreyttri afstöðu, og hefur svo verið ra bví að sögur hófust. Þessi hálfa tylft eða þar um bil, sem sífelt er í breytilegri afstöðu, eru reikistjörnur nefndar, >nar fastastjörnur. Reikistjörnurnar mynda sólkerfi vort, sem allað er. Þær eru, eins og kunnugt er, níu, auk smástirnanna m,I*i Marz og Júpíters, þ. e. Merkúríus næst sólu, þá Venus, l°rÖin, Marz, Júpíter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og loks *útó. Vér skulum nú athuga í stuttu máli hvað vitað er um þessar stjörnur — auk smástirnanna. Fjórar fyrstu re>kistjörnurnar næst sólu eru kallaðar minni pláneturnar, þar næstu fjórar stærri pláneturnar, en um yztu sfjörnu sólkerfisins, Plútó, sem fanst fyrir þrem árum, vitum Ver ekkert annað en það, að hún er lítil, líklega minni en l0rðin og um 40 sinnum lengra frá sólu en jörðin. Hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.