Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 68

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 68
48 MAKROKOSMOS EIMREIÐIN fleiri reikistjörnur eru utan við Piútó, vitum vér ekkert um. en sumir stjörnufræðingar halda að svo sé. Braut Plútós um sólu er svo löng, að hann er 248 jarðarár að fara hana. Arið á Neptúnusi er 164 jarðarár, á Úranusi 84, Satúrnusi 29, Júpíter næstum 12, Marz næstum 2, Venusi 7 J/2 mánuður og á Merkúríusi aðeins 3 mánuðir. Litrófsrannsóknir hafa sannað, að sömu frumefnin eru í öllum reikistjörnum eins oð eru hér á jörðunni. Hvað vitum vér svo meira um þessa nágranna vora 1 geimnum? Vér vitum að smástirnin milli Marz og Júpíters eru að líkindum Ieifar af hnetti, sem einhverntíma hefur haett sér of nálægt Júpíter og við það sundrast í mola. Vér vitum líka að auk tungls þess, sem jörðunni fylgir, og allir kannast við, hefur Marz 2 tungl, Júpíter 9, Satúrnus 9, Úranus 4 og Neptúnus 1. Ennfremur telja menn að hringar Satúrnusar hafi eitt sinn verið tungl, en sundrast við að koma of nálæst móðurhnettinum. Svipaðrar sundrunar er að vænta um eitt af tunglum Júpíters nú í náinni framtíð, að því er stjörnufraeð' ingar telja. En náin framtíð á máli stjörnufræðinnar tekur yfir svo sem miljón ára, svo ekki þurfum vér, sem nú lifum hér, að óttast óþægindi af þeirri sprengingu. Vér vitum að sjálf' sögðu margt fleira um reikistjörnurnar, en það sem mesfu máli skiftir hér er að vita, hvort líf muni vera nokkursstaðar innan vors sólkerfis, nema hér á jörðunni. Það er því fróð' legt að heyra hvað höfundur fyrnefndrar bókar álítur um þetta atriði. Um líf á Merkúríusi getur ekki verið að ræða. Þessi stjarna er ekki nema um 58 milj. kílómetra frá sólu, og hitinn þar er því alt of mikill til þess, að nokkurt líf geti myndast þaf- Málmar, eins og blý, tin og bismuth, eru þar eingöngu til 1 fljótandi ástandi. Svo er hitinn mikill — eða sem svarar yf,r 300° C. Á Venusi eru skilyrðin fyrir lífi betri. Þar er gufu- hvolf, en súrefni af harla skornum skamti. Ef líf er á Venusi, er það eingöngu vatnalíf. Énn sem komið er hefur ekki fund- ist nokkur snefill af sönnun fyrir lífi á þessari reikistjörnu, enda hefur aldrei gefist kostur á að athuga yfirborð hennar, þar sem það er jafnan skýjum hulið. Þá er komið að jarð- stjörnunni Marz. En síðan fyrst var farið að svipast að Hh
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.