Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 76

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 76
56 MAKROKOSMOS EIMREIÐIN bláa Ijóssins, tekur við óendanleg röð af sífelt styttri bylgjumf mældum í »Angström«, en 1 Angström er Vioo,000,000 úr sentimetra. Fyrst taka við útfjólubláu geislarnir, þá X-geisl- arnir svonefndu, með bylgjulengdinni 136 til 1,4 Angströnv þá gamma-geislarnir og loks geimgeislar þeir, nýlega fundnuv sem eiga upptök sín einhversstaðar úti í djúpum geimsins. Vér sjáum því, að til er óendanlegur fjöldi af rafsegulbylgjuuir sem vér vitum annars ekkert eða sama sem ekkert um. Vér mennirnir vitum ekki hvernig á að starfa á þessum bylgjunt og erum enn þá alt of miklir þykkskinnungar til að skilja> þó að verið væri að senda einhver skeyti á þeim utan ur geimnum. En Maxim heldur, að ef nokkurn tíma á að takast að vinna verðlaun þau, sem Pierre Gusmann hét árið 1893 þeim manni, sem fyrstur yrði til að senda skeyti íbúum ann- ars hnattar og taka við skeyti þaðan aftur, þá verði þa® radíó-fræðin, sem leysi þá miklu þraut. Og þó er ein geysimikil hindrun í vegi fyrir því, að þed3 geti orðið, og sú hindrun er stjörnufjarlægðirnar. Næsta fasta- stjarna fyrir utan vort sólkerfi er um 4 1/4 Ijósár í burtu. Enda þótt fylgihnettir með lifandi verum væru um þessa fastastjörnu, þá mundi skeyti milli þeirra og jarðar vera 4 ’/4 ár á leiðinni. Skeyti fram og til baka mundi því verða 8 V- ár á leiðinni. Fjarlægð nokkurra hinna bezt þektu fastastjarna frá jörðu er enn meiri. Þannig er Sirius í 8,6 Ijósára fjarlægð* Vega í 26, Arcturus í 41, Betelgeuse í 200, Antares í 380 og Rigel í 500 Ijósára fjarlægð. Líkurnar fyrir sambandi við aðrar stjörnur, fyrir milligöngu rafsegulbylgjanna eða Ijóssins* eru því litlar, þar sem Ijósið fer ekki nema 300,000 kílómetra á sekúndu, Menn þekkja ekkert enn, sem fer hraðara en Ijósið, og Maxim telur mjög litlar líkur til að svo verði. Til' raunirnar til að koma á sambandinu yrðu því fyrst og frems að beinast að jarðstjörnunni Marz. Dr. Helgi Péturss hefur í ritum sínum, »Nýal« og »Ennýal‘> svo og í ritgerðum í blöðum og tímaritum, svo sem her 1 »Eimreiðinni«, gert grein fyrir skoðun sinni á því, hverniS sambandi milli hnatta sé komið á og megi verða fyrir 11 geislan og magnan, sem hann nefnir svo. Hann hefur f®r líkur að því, að lífgeislan eigi sér í raun og veru stað,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.