Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 77
ElHREIÐIN MAKROKOSMOS 57 Vmsir erlendir könnuðir eru að komast að líkri niðurstöðu. ^ór vitum, enn sem komið er, ekkert um hraða lífgeislans. Reynsluvísindin hafa til skamms tíma lítinn gaum viljað gefa sálrænum fyrirbrigðum í þessa átt. Þeim fyrirbrigðum hefur ^íðum verið skipað í flokk með dulrænu og lygavísindum. slíkt reynist haldlaust til lengdar. Hraði lífgeislans er enn ómældur, en það er ekki óeðlilegt að hugsa sér, að hraði hans sé óendanlega mörgum sinnum meiri en hraði ljóssins. _Ef slíkt reyndist rétt, er hin mikla hindrun, sem Maxim sér 1 Vegi þess, að samband geti komist á milli jarðarbúa og líf- Vera á öðrum hnöttum, í öðrum sólkerfum og jafnvel í öðrum Vetrarbrautum, að engu orðin. . ^að liggur nú nærri að spyrja, eftir alla þessa miklu breyt- 'a9n. sem orðin er á hugmyndum manna um alheiminn, hvort ln æfagamla kenning, sem minst var á í upphafi þessa máls, samræmið milli hinnar smæstu veru og stærstu verundar, ®e ekki fallin um sjálfa sig. Hvað er maðurinn annað en e‘ksoppur blindra, tröllaukinna afla? Hvað verður úr okkar °rsmáu rykögn í rúminu, jörðina, innan um sólnasæginn? . apurinn er hlekkjaður við þessa rykögn í geimnum og starir 1 umhverfið, skelfdur og óttasleginn yfir hrikaleik hans og f^æð sjálfs sín, eins og Maxim kemst að orði. Vér jarðar- ar höfum enn aðeins örlitla hugmynd um tilveruna, og þess Ve3na engan rétt til að dæma um svo stórfelt viðfangsefni, ®e,n hin nýja útsýn er að færa oss upp í hendurnar. En eitt . n.ur stöðugt, hve mörg ný undur sem vísindin leiða í ljós, 01 úti í hyldjúpum geimsins og í djúpum vorra eigin sálna °9 þetta eina er hið órjúfanlega samræmi, sem alt sköp- narverkið vottar, hin lögbundna rás, sem allir hlutir lúta. birtist þessi samræmisbundni kraftur að baki allrar ^staðar SÓIeru- bessi kraftur, sem lætur reikistjörnurnar snúast um Vef S'na’ s°*irnar halda sínar mörkuðu slóðir innan hverrar hinfar'3raU*ar’ °s vefrarhrautirnar fylkja sér hlið við hlið f fr Ul ^'hlu allsherjargöngu sköpunarverksins. Þrátt fyrir allar kraft s*°nc^um v®r engu nær en áður með að skýra þenna höf ’ °^ruvisl en hann hefur verið skýrður af trúbragða- þesg UUm og andlegum leiðtogum þjóðanna á liðnum öldum. Vegna stendur kenningin gamla um mikrokosmos og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.