Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 79

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 79
E'MREIÐIN Móðurbrjóst. (Niðurlag á nútíðarsögu: „Af mold ertu kominn"). Helga Haraldsdóttir er gestur í Grænuhlíð. Það er sumar, sólskin og blíðviðri. Dagur kominn að kvöldi. Syeinn er á engjum og eldri börnin. Þau yngstu heima hjá móður sinni. Helga situr í rinda ofan við bæinn og horfir vestur yfir, ^ar>gað, sem hún var barn að leikum fyrir mörgum árum. O9 hún minnist þess er hún horfði fyrrum austur yfir um heiðrík sumarkvöld, þegar skuggar færðust yfir að vestan- 9erðu, en sól skein í Grænuhlíð. Nú var Grænahlíð með 9roðurlillum, dökkum rindum og grænum, misbreiðum gilja- ^rögum á milli; hallandi hálfdeigju mýrar neðan við brekku- fót. £n einu sinni hafði hlíðin verið skógi klædd, og frá þeim hma hefur nafnið líklega stafað. Og þá hlaut hún að hafa y.frið mjög fögur á að sjá. Og í æsku hafði Helgu þótt hún °9Ur í kvöldsólarskini, enda þótt skóglaus væri. En á morgnana hafði henni fundist fallegra á Skeggja- stoðum, þar sem hún átti heima. Og raunar ætíð, nema a hvöldin. Þar var hugurinn fastur við barnleika frá m°rgni til kvölds. En á kvöldin leitaði hann austur yfir, á ® tir sólskininu. Og einkum er roðinn tafði seinast á fjalla- orúnum. . Nú bjó fátækur einyrki á Skeggjastöðum. ]örð og hús voru 1 uiðumíðslu. t Grænuhlíð var líka gamall bær, en vel hirtur og stæði- e9ur. Túnið fallegt, slétt, nýgræðsla að miklu leyti. Neðar breikkaði dalurinn og þar glóði nú Stóra-Hof í ^voldsólarskini: Reisulegt steinsteypuhús, stórt tún og breiðar .fðiengjar. Og neðan við þær áin, breið og því nær lygn; a °9 glitrandi.--------- ^ Lítil stúlka kemur neðan frá bænum í Grænuhlíð. Hún eVpur upp brekkuna og þó með hvíldum; brosir; sezt í 0 u Helgu, þegar hún nær til hennar, leggur hendur um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.