Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 79
E'MREIÐIN
Móðurbrjóst.
(Niðurlag á nútíðarsögu: „Af mold ertu kominn").
Helga Haraldsdóttir er gestur í Grænuhlíð.
Það er sumar, sólskin og blíðviðri. Dagur kominn að kvöldi.
Syeinn er á engjum og eldri börnin. Þau yngstu heima hjá
móður sinni.
Helga situr í rinda ofan við bæinn og horfir vestur yfir,
^ar>gað, sem hún var barn að leikum fyrir mörgum árum.
O9 hún minnist þess er hún horfði fyrrum austur yfir um
heiðrík sumarkvöld, þegar skuggar færðust yfir að vestan-
9erðu, en sól skein í Grænuhlíð. Nú var Grænahlíð með
9roðurlillum, dökkum rindum og grænum, misbreiðum gilja-
^rögum á milli; hallandi hálfdeigju mýrar neðan við brekku-
fót. £n einu sinni hafði hlíðin verið skógi klædd, og frá þeim
hma hefur nafnið líklega stafað. Og þá hlaut hún að hafa
y.frið mjög fögur á að sjá. Og í æsku hafði Helgu þótt hún
°9Ur í kvöldsólarskini, enda þótt skóglaus væri.
En á morgnana hafði henni fundist fallegra á Skeggja-
stoðum, þar sem hún átti heima. Og raunar ætíð, nema
a hvöldin. Þar var hugurinn fastur við barnleika frá
m°rgni til kvölds. En á kvöldin leitaði hann austur yfir, á
® tir sólskininu. Og einkum er roðinn tafði seinast á fjalla-
orúnum.
. Nú bjó fátækur einyrki á Skeggjastöðum. ]örð og hús voru
1 uiðumíðslu.
t Grænuhlíð var líka gamall bær, en vel hirtur og stæði-
e9ur. Túnið fallegt, slétt, nýgræðsla að miklu leyti.
Neðar breikkaði dalurinn og þar glóði nú Stóra-Hof í
^voldsólarskini: Reisulegt steinsteypuhús, stórt tún og breiðar
.fðiengjar. Og neðan við þær áin, breið og því nær lygn;
a °9 glitrandi.---------
^ Lítil stúlka kemur neðan frá bænum í Grænuhlíð. Hún
eVpur upp brekkuna og þó með hvíldum; brosir; sezt í
0 u Helgu, þegar hún nær til hennar, leggur hendur um