Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 82
62 MÓÐURBRJÓST EIMREIÐirf Þau ganga til baðstofu. Og er inn er komið, segir Sveinn- »]æja, einu sinni kemur þú þó í Grænuhlíð. En hví eru systur þínar ekki með?« »Signý er nú gift, eins og þú veizt, og fjölgunarvon h)a henni. En Ása sagðist þurfa að sjá um heimilið*. »Er það svo stórt, þegar þið hinar eruð gengnar fra-* segir Sveinn. Hann gengur að glugga á austurhlið og horfif þögull út um stund. Snýr sér svo að Helgu og segir: »Hvað er að frétta úr kaupstaðnum? Uppþot hjá ykkuf nýlega, heyri ég sagt?« »]æja. Lítilsháttar var það. — Það kom skip með vÖru- slatta til kaupfélagsins og nokkrir sveitamenn um leið, sem buðust til að vinna að uppskipun fyrir lægra kaup en okkar kauptaxti ákveður. Og svo varð þjark út af þessu«. »Og þið stöðvuðuð vinnuna?* »]á. Skipið ætlaði að fara óafgreitt. Og þá létu hinir undan«. »Sýnist ykkur nú, að afurðir sveitabúanna — sem erU okkar vinnulaun — séu í svo háu verði, að það réttlæti þessa frammistöðu ykkar. Auðvitað fáum við þá minna fyrir okkar afurðir, okkar vinnu, því meiri kostnaður sem á hina útlendn vöru fellur«. »Við berjumst fyrir okkar tilveru. Og á það er að Hta> a ef kaupinu er einu sinni komið niður úr okkar ákveðna taxta> er vonlítið um að hækka það aftur og halda taxtanum í gil^1*' Sveinn svarar ekki. »Það getur vel verið, að þið bændur berið lítið úr býtum nú í kreppunni. En þið ættuð ekki að byggja tilveru ykkar á því að þrýsta niður kaupgjaldi við sjóinn. Það er ekki o mikið handa okkur, sem þar erum«. »]æja. Stundum fara einhleypir menn héðan úr sveit 1 þorpið ykkar, vinna þar fyrir miklu hærra kaup en við bændur getum borgað og eyða því svo í reykingar og annað óho > svo að ekki sér eyri eftir. Skyldi ekki vera eins gott betra — fyrir alla, að þessir menn ynni í sveitinni fyrir læS^3 kaup og héldu því betur saman? Og skyldi ekki mega seg)a eitthvað líkt um ýmsa þorpsbúa? — Þeir græða engu síður sumir, er heima sitja við lága kaupið*.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.