Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 84
64 MÓÐURBRJÓST eimreiðiN verulegar umbætur sé að ræða. En ég vil að hugsað sé á undan framkvæmdum vel og vandlega. Er með öðrum orðum sagt íhaldsmaður. En samt sem áður get ég vel sætt mig við ýmislegt i kenningum ykkar kommúnista; finst ég þekkja þar ýmislegt kunnugt frá því, sem við höfum kallað kristindóm og mer hefur þótt mest um vert. Ég held t. d. að ég gæti vel saett mig við einhverskonar samyrkjufélagsskap, þó með talsverðu sameignarsniði væri. En þó tæplega með öðru móti en þui> að ég hefði jafnframt sérstakt heimili — og helzt við fja" eða heiði. Ætti sérstaklega nokkrar skepnur, er ég gæti að meira leyti séð um sjálfur — og tök á því að ganga, er mer sýndist, á brekkubrún og horfa yfir — landið, og það, sein er að gerast og gróa í sveitinni*. Sveinn, er hefur setið um stund, stendur nú aftur upP> gengur að glugganum og horfir út. Þegir um hríð, en snyr sér svo að Helgu og segir: »Hvað heldurðu að það sé, sem jörðin minnir mig á uiu •heiðrík sumarkvöld, þegar sól er að hníga til viðar, fuglar hljóðna einn af öðrum og aðeins árniðurinn heyrist að lokuiu> eins og rólegur andardráttur? Hún minnir mig á móðurbrjóst*- »Móðurbrjóst?« Helga lítur á Svein stórum augum. Og skyndilega verður henni ljóst hvað það er, sem hún heitast þráir og hefur þráð: Að vera lifandi veru móðurbrjóst. Var það skyldleiki hennar við jörðina, er sagði þanmS til sín? — — Og í huga hennar óma orðin, sem töluð voru yfir Srot móður hennar fyrir mörgum árum: »Af mold ertu konun- Og að mold skaltu aftur verða«. — — Svanir flugu við heiðarbrún. Og inn um gluggann barst álftakvak. Og hún minnist orða skáldsins: »Ómur af lögum og t>rot af brögum ... af hljómgrunni hugans vakna*. Ef til vill varð ekki alt að mold. Ef til vill var eitthvað t' — ómur af lögum og brot af brögum — sem lifði. Steig 11 himins og lifði. Sigurjón Friðjónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.