Eimreiðin - 01.01.1934, Page 85
E*MREIÐIN
Ókrýndur konungur
eða
hetjan frá Aulestad.
Áuknefni þessi eignaðist skáldjöfurinn Björnstjerne Björn-
Son hjá þjóð sinni á efri árum ævinnar, og lýsa þau harla
Vel aðdáun fólksins á þessum stórbrotna og víðsýna afreks-
m3nni og bændahöfðingja Austurdala, sem með eldmóði og
6lftrandi mælsku fiutti áhugamál sín innan lands og utan.
^eturinn 1881—'82 átti ég skólavist á lýðskólanum Vonar-
^imi við Aulestad og kyntist þá Björnson og fjölskyldu hans.
Var ég oft samvistum við yngri börn Björnsons, er þá voru
1 föðurgarði, Einar, Bergljótu, Erling og Dagnýu. Þau ræktu
með æskunnar alúð vináttu við »íslenzka frænda*. og var
mer í þeim félagsskap gatan greið að heimilinu glæsilega á
Áulestad, en þar réði ríkjum húsmóðirin, Karólína Björnson,
°9 fagnaði gestum með rausn og hugulsemi, sem minti mig
a Unni djúpúðgu.
Fullur aldarhelmingur er nú liðinn frá því, að ég skildi við
tessa æskuvini.og hefur fundum aldrei saman borið á þeim tíma,
^°tt leiö mín hafi nokkurum sinnum til Noregs legið. Hugðist
e.3 bví haustið 1932 að verða við tilmælum forsætisráðherra
^s9eirs Ásgeirssonar og mæta á aldarafmæli Björnsons í Osló.
7-n sakir sjúkleika og annara forfalla varð ég að hafna þeirri
°r’ °g læt mér nú lynda fáein minningarorð um hetjuna.
Áldarafmæli Björnsons var, svo sem kunnugt er, hátíðlegt
aldið 8. dezember 1932 á ættjörðu skáldsins og víðar með
mihilli og almennri hluttekningu, en nokkurum vikum áður
Var afhjúpaður veglegur minnisvarði Björnsons heima á Aule-
stad. Veit ég ekki, að nokkur hinna krýndu eða viðurkendu
Noregs hafi tilkomumeiri bautastein hlotið, nema
hárfagri við Haugasund, þar sem sagnir segja, að
_ jypti járnkross í klettinn við Haraldshaug, og nú eru
^teinsúlur reistar umhverfis, ein fyrir fylki hvert, er Haraldur
ten9di í ríkisheild.
n°nunga
^araldur
^norri or
5