Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 85
E*MREIÐIN Ókrýndur konungur eða hetjan frá Aulestad. Áuknefni þessi eignaðist skáldjöfurinn Björnstjerne Björn- Son hjá þjóð sinni á efri árum ævinnar, og lýsa þau harla Vel aðdáun fólksins á þessum stórbrotna og víðsýna afreks- m3nni og bændahöfðingja Austurdala, sem með eldmóði og 6lftrandi mælsku fiutti áhugamál sín innan lands og utan. ^eturinn 1881—'82 átti ég skólavist á lýðskólanum Vonar- ^imi við Aulestad og kyntist þá Björnson og fjölskyldu hans. Var ég oft samvistum við yngri börn Björnsons, er þá voru 1 föðurgarði, Einar, Bergljótu, Erling og Dagnýu. Þau ræktu með æskunnar alúð vináttu við »íslenzka frænda*. og var mer í þeim félagsskap gatan greið að heimilinu glæsilega á Áulestad, en þar réði ríkjum húsmóðirin, Karólína Björnson, °9 fagnaði gestum með rausn og hugulsemi, sem minti mig a Unni djúpúðgu. Fullur aldarhelmingur er nú liðinn frá því, að ég skildi við tessa æskuvini.og hefur fundum aldrei saman borið á þeim tíma, ^°tt leiö mín hafi nokkurum sinnum til Noregs legið. Hugðist e.3 bví haustið 1932 að verða við tilmælum forsætisráðherra ^s9eirs Ásgeirssonar og mæta á aldarafmæli Björnsons í Osló. 7-n sakir sjúkleika og annara forfalla varð ég að hafna þeirri °r’ °g læt mér nú lynda fáein minningarorð um hetjuna. Áldarafmæli Björnsons var, svo sem kunnugt er, hátíðlegt aldið 8. dezember 1932 á ættjörðu skáldsins og víðar með mihilli og almennri hluttekningu, en nokkurum vikum áður Var afhjúpaður veglegur minnisvarði Björnsons heima á Aule- stad. Veit ég ekki, að nokkur hinna krýndu eða viðurkendu Noregs hafi tilkomumeiri bautastein hlotið, nema hárfagri við Haugasund, þar sem sagnir segja, að _ jypti járnkross í klettinn við Haraldshaug, og nú eru ^teinsúlur reistar umhverfis, ein fyrir fylki hvert, er Haraldur ten9di í ríkisheild. n°nunga ^araldur ^norri or 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.