Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 89
ElMREIÐIN ÓKRÝNDUR KONUNGUR 69 Var brautryðjandi, og hve giftusamlega henni lauk og friðsam- lega 1905. í því máli sameinaði hann sundraða krafta innan- Wds, þótt óvænlega horfði lengi, og þaðan kom honum auk- nefnið: »ókrýndur konungur*. Engin furða var það, þótt óðalsbændurnir efnuðu og rík- hinduðu í Austurdölum litu upp til Björnsons eins og sjálf- ^iörins leiðtoga og veittu honum örugt brautargengi. Hann VarP frægðarljóma yfir bygðirnar breiðu, bar höfuð og herðar ^ir grannana alla og naut þar víðast óskoraðra vinsælda. ^að var þó ekki aðeins skáldfrægðin, hetjuhugurinn og sigur- Sældin, sem aflaði honum vinsældanna. Engu síður kom þar ht Sreina göfuglyndi hans, hjálpfýsi og réttlætiskend. Öllum {^i*. sem ekki misskildu frjálshyggju hans í trúarefnum, var ljóst af dagfari hans, að kærleiksboðorðið mikla og mann- uppistaðan í öllu hans starfi. Þeir, sem órétti eða voru beittir, ofurliði bornir, máttarvana eða mót- hjá honum athvarf. Honum var eiginlegt að hjálpa °9 hughreysta, og það hygg ég að hafi verið hans mesta 9'eði að finna hjá sér máttinn til þess. Engin furða þessvegna hann, sem oft var ómaklega sakaður um vantrú og virð- ’n9arskort fyrir kirkjunnar kenningum, varpaði fram og skýrði ljósum dæmum setninguna: »Quðs vegir eru þar, sem 9óðir menn fara*. aijn var harðræði 1*tt'r, áttu ^éttilega má svo að orði kveða, að Björnson væri óska- arn hamingjunnar. Hann þá í vöggugjöf þær náðargáfur, Setn skæra birtu báru á lífsleið hans alla og geyma munu Vrtl aldir minningu hans í heiðri. Hann naut á uppvaxtarárum astríkis góðra og göfugra foreldra, margháttaðrar reynslu og ^ess undirbúnings undir ævistarfið, sem bezt hentaði innræti ans og hæfileikum. Og eigi lækkaði hamingjusól hans, þegar ^0tn að sjálfstæðu lífsstarfi. Hann eignaðist heimili, sem var °num örugt vígi í öllum mannraunum og fyrirmynd þeim, Se,n þektu. Kona hans var valkvendi, vitur og mikilhæf, en 0rtl þeirra búin andlegri og líkamlegri atgervi. Má fullyrða, heimilishamingja Björnsons hafi átt mikinn þátt í því, að ®vistarf hans varð svo víðtækt og frjótt sem raun ber Vltni um. ^argvíslega viðurkenningu hefur Björnson hlotið, lífs og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.