Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 89
ElMREIÐIN
ÓKRÝNDUR KONUNGUR
69
Var brautryðjandi, og hve giftusamlega henni lauk og friðsam-
lega 1905. í því máli sameinaði hann sundraða krafta innan-
Wds, þótt óvænlega horfði lengi, og þaðan kom honum auk-
nefnið: »ókrýndur konungur*.
Engin furða var það, þótt óðalsbændurnir efnuðu og rík-
hinduðu í Austurdölum litu upp til Björnsons eins og sjálf-
^iörins leiðtoga og veittu honum örugt brautargengi. Hann
VarP frægðarljóma yfir bygðirnar breiðu, bar höfuð og herðar
^ir grannana alla og naut þar víðast óskoraðra vinsælda.
^að var þó ekki aðeins skáldfrægðin, hetjuhugurinn og sigur-
Sældin, sem aflaði honum vinsældanna. Engu síður kom þar
ht Sreina göfuglyndi hans, hjálpfýsi og réttlætiskend. Öllum
{^i*. sem ekki misskildu frjálshyggju hans í trúarefnum, var
ljóst af dagfari hans, að kærleiksboðorðið mikla og mann-
uppistaðan í öllu hans starfi. Þeir, sem órétti eða
voru beittir, ofurliði bornir, máttarvana eða mót-
hjá honum athvarf. Honum var eiginlegt að hjálpa
°9 hughreysta, og það hygg ég að hafi verið hans mesta
9'eði að finna hjá sér máttinn til þess. Engin furða þessvegna
hann, sem oft var ómaklega sakaður um vantrú og virð-
’n9arskort fyrir kirkjunnar kenningum, varpaði fram og skýrði
ljósum dæmum setninguna: »Quðs vegir eru þar, sem
9óðir menn fara*.
aijn var
harðræði
1*tt'r, áttu
^éttilega má svo að orði kveða, að Björnson væri óska-
arn hamingjunnar. Hann þá í vöggugjöf þær náðargáfur,
Setn skæra birtu báru á lífsleið hans alla og geyma munu
Vrtl aldir minningu hans í heiðri. Hann naut á uppvaxtarárum
astríkis góðra og göfugra foreldra, margháttaðrar reynslu og
^ess undirbúnings undir ævistarfið, sem bezt hentaði innræti
ans og hæfileikum. Og eigi lækkaði hamingjusól hans, þegar
^0tn að sjálfstæðu lífsstarfi. Hann eignaðist heimili, sem var
°num örugt vígi í öllum mannraunum og fyrirmynd þeim,
Se,n þektu. Kona hans var valkvendi, vitur og mikilhæf, en
0rtl þeirra búin andlegri og líkamlegri atgervi. Má fullyrða,
heimilishamingja Björnsons hafi átt mikinn þátt í því, að
®vistarf hans varð svo víðtækt og frjótt sem raun ber
Vltni um.
^argvíslega viðurkenningu hefur Björnson hlotið, lífs og