Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 94
74 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐIN Dumb-Óli var röskur meðalmaður að vexti, en samanrekinn í herðum, og handleggirnir óvenju kraftalegir. Hann var ljos á brún og brá, en veðurbitinn og barkaður. Hárið ljósgult a lit, en toppurinn í enninu orðinn upplitaður og hörbleikur. Augun voru vatnsblá, og svipurinn allur einkar góðmannlegur- En um munninn voru djúpir drættir og fastir, ef vel var að gáð, og lýstu einbeitni og viljafestu. Hann var maður stiltur vel og fáorður, eins og að líkindum lætur, en hugsaði eflaust allmikið meira en margur sá, er málugri var. Inni fyrir í kofanum voru allir félagar okkar komnir. Lárus úr Nýjagarði, verkstjórinn, var að bisa við arineldinn- Siggi og Nonni, unglingspiltar, bræður Dumb-Óla, höfð1! fleygt sér niður á hrísfletið inni við þvervegginn. A stórri rótarhnyðju fyrir framan eldinn sat Höskuldur gamli bjarna- bani og saxaði rullupísa í lófa sínum með slíðruhnífnum, tróð svo tóbakinu í pípu sína með mestu gætni og vandvirkni, tók með berum fingrum glóð úr eldinum og lagði ofan á pípunn- Saug hann svo í ákafa, tottaði og saug af krafti, þangað <>j loksins tók að sviðna undan glóðinni og rjúka. Blés þá Hösk> gamli blágráum reykjarstrokum út úr sér, rétti úr bakin». dæsti ánægjulega og strauk hnén. Höskuldur frá Stöðli, Höskuldur bjarnabani eða »Hösk> gamli*, eins og hann venjulega var kallaður, var hár maður vexti og limalangur, grannholda og beinaber, toginleitur > andliti og skarpleitur og lágu kinnbeinin hátt, hakan breið og Iöng og þver fyrir. Skolbrúnn var hann á hár og skegS' laus, augnabrúnirnar miklar, og lágu augun djúpt. Hafði and' litið alt þetta sérkennilega ferstrenda lag, sem einkenn>r marga dalbúa af fornu kyni. Svipurinn var í senn karlmann- lega stillilegur og góðmannlegur, enda var Höski gamli jafn' geðja með afbrigðum og rólyndur. Fremur var hann þur a manninn við fyrstu viðkynningu, en allskrafhreyfinn og r^ð' inn, þegar Iosna tók um tungubandið. Stirt var honum url1 mál til að byrja með, eins og fjallamönnum er títt, sem fara mikið einförum. Komu þá orðin slitrótt og sundurlaust. En smámsaman jókst skriðurinn. Ræða hans var að vísu ring)01 nokkuð og rykkjótt, eins og íslenzkur rímnakveðskapur, ett
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.