Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 96
76 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐIN að mér að rétta úr mér en bogna fyrst um sinn!« Og Nonni teygði úr ungum, hraustlegum limunum, svo að brakaði í öll' um fletbálkinum. »Það var þó kostur við byssuhólkinn minn«, mælti Höski gamli og glotti við, »að ég gat skotið með honum og hitt markið, eftir að skepnan var horfin! Spurðu gamla bangsannr sem fyrrum gerði mestan uslann á Smjörhlíðarseljunum hérna fyrir ofan, hvort þetta sé ekki satt!« «Er það af honum, bjarnarhausinn mikli, sem hangir yhr kofadyrunum heima hjá þér?« spurði ég. »Ég sá hann í vetuiV þegar við vorum á leiðinni hingað*. »Já, ojú, það er einmitt sá hinn sami. — Það var nefnileS3 ekki nema einn hausinn á honum, birninum þeim, þó stor væri, Siggi minn. En svo hefur hann nú líka eitt auga í miðlu enninu, drengur minn, og það var einmitt þar, sem hann sig á blýmolann úr byssuhólknum hans Höska gamla!« »Ég hélt það væri nú viðsjárvert að skjóta á gamla »sla&' birni“!) með gömlum framhlaðnings-hlunk beint framan 1 þykkustu plánetuna!« sagði Siggi drýgindalega. »Ætli það sé ekki álíka og að skjóta stórfuglr) með baun- um! Hún hefur víst ekki farið djúpt kúlan sú!« Siggi hló dátt að þessari fyndni sinni. »Stingdu fingrinum í gatið«, mælti Höski gamli róleS3- »Ég spái því, að þú bofnir þar ekki, drengur minn! Og senni' lega hefur hann nú dáið af því, björninn sá, því annars v^rl hausinn af honum tæplega heima á kofaveggnum mínum. En svo var nú þetta ekki lengra færið heldur. Það sést e hausnum, að það hafa sviðnað á honum augabrýrnar af bloss' anum út úr henni kengálu hans Höska gamla«. Við gátum ekki látið vera að hlæja að þessum orðahnipPj ingum strákanna og Höska gamla. Þetta var venja þeirra 3 kvöldin, en var ætíð græskulaust gaman af beggja hálfu. En^3 var Höski gamli ætíð jafnrólegur, hvað sem á dundi. »Annars skal ég nú segja þér það, Siggi minn, að ég varf að miða svona til þess að hitta hjartað*, mælti Höski gamli o9 ■) Slagbjörn er bjarndýr, sem lagst hefur á búpening b®nda. Stórfugl er þiður og orri. tiöf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.