Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 96
76
Á DÆLAMÝRUM
EIMREIÐIN
að mér að rétta úr mér en bogna fyrst um sinn!« Og Nonni
teygði úr ungum, hraustlegum limunum, svo að brakaði í öll'
um fletbálkinum.
»Það var þó kostur við byssuhólkinn minn«, mælti Höski
gamli og glotti við, »að ég gat skotið með honum og hitt
markið, eftir að skepnan var horfin! Spurðu gamla bangsannr
sem fyrrum gerði mestan uslann á Smjörhlíðarseljunum hérna
fyrir ofan, hvort þetta sé ekki satt!«
«Er það af honum, bjarnarhausinn mikli, sem hangir yhr
kofadyrunum heima hjá þér?« spurði ég. »Ég sá hann í vetuiV
þegar við vorum á leiðinni hingað*.
»Já, ojú, það er einmitt sá hinn sami. — Það var nefnileS3
ekki nema einn hausinn á honum, birninum þeim, þó stor
væri, Siggi minn. En svo hefur hann nú líka eitt auga í miðlu
enninu, drengur minn, og það var einmitt þar, sem hann
sig á blýmolann úr byssuhólknum hans Höska gamla!«
»Ég hélt það væri nú viðsjárvert að skjóta á gamla »sla&'
birni“!) með gömlum framhlaðnings-hlunk beint framan 1
þykkustu plánetuna!« sagði Siggi drýgindalega.
»Ætli það sé ekki álíka og að skjóta stórfuglr) með baun-
um! Hún hefur víst ekki farið djúpt kúlan sú!« Siggi hló dátt
að þessari fyndni sinni.
»Stingdu fingrinum í gatið«, mælti Höski gamli róleS3-
»Ég spái því, að þú bofnir þar ekki, drengur minn! Og senni'
lega hefur hann nú dáið af því, björninn sá, því annars v^rl
hausinn af honum tæplega heima á kofaveggnum mínum.
En svo var nú þetta ekki lengra færið heldur. Það sést e
hausnum, að það hafa sviðnað á honum augabrýrnar af bloss'
anum út úr henni kengálu hans Höska gamla«.
Við gátum ekki látið vera að hlæja að þessum orðahnipPj
ingum strákanna og Höska gamla. Þetta var venja þeirra 3
kvöldin, en var ætíð græskulaust gaman af beggja hálfu. En^3
var Höski gamli ætíð jafnrólegur, hvað sem á dundi.
»Annars skal ég nú segja þér það, Siggi minn, að ég varf
að miða svona til þess að hitta hjartað*, mælti Höski gamli o9
■) Slagbjörn er bjarndýr, sem lagst hefur á búpening b®nda.
Stórfugl er þiður og orri. tiöf-